Slaufuðu umdeildum breytingum á síðustu stundu eftir hávær mótmæli Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. maí 2023 09:54 Ef Diljá kemst áfram á fimmtudag mun hún því geta fagnað árangrinum í faðmi félaga sinna í íslenska hópnum, eins og keppendur hafa gert síðustu ár. Eurovision Hætt var í gær við umdeildar breytingar á kynningu úrslita á undankvöldum Eurovision, eftir hávær mótmæli aðdáenda og annarra tengdra keppninni. Úrslit undankeppnanna í kvöld og á fimmtudag verða þannig kynnt með sama fyrirkomulagi og síðustu ár. Úrslitin á undankvöldum Eurovision hafa nú um árabil verið kynnt keppendum, og Evrópu, þannig að keppendurnir sitja í rými baksviðs, umkringdir fylgdarliði sínu. Þannig hafa þeir annað hvort fagnað úrslitunum eða harmað þau í faðmi félaga sinna, eins og hér sést dæmi um úr undanúrslitum 2021. En, taka átti upp nýtt fyrirkomulag í keppninni í ár. Gísli Marteinn Baldursson, íslenski lýsandi Eurovision, segir fyrirhugað fyrirkomulag hafa verið í anda Idol stjörnuleitar. „Idol-style. Engar bakraddir eða dansara. Og þau sem kæmust áfram færu af sviðinu eitt og eitt. Eftir stæðu svo bara þau sem kæmust ekki,“ segir Gísli Marteinn á Twitter. Hin nýja uppsetning fékk vægast sagt dræmar undirtektir á búningaæfingu hér í Eurovision-höllinni í Liverpool í gær. Og EBU (Samband evrópskra sjónvarpsstöðva) tilkynnti snarlega að því yrði slaufað. „Þetta var prófað í dag og aðdáendur keppninnar (og ýmis hærra sett) mótmæltu svo hraustlega að það var hætt við og þetta verður gert einsog venulega með öll í græna. Mikil gleði með þessa breytingu og að yfirstjórnin hafi hlustað,“ segir Gísli Marteinn. Þetta var prófað í dag og aðdáendur keppninnar (og ýmis hærra sett) mótmæltu svo hraustlega að það var hætt við og þetta verður gert einsog venulega með öll í græna. Mikil gleði með þessa breytingu og að yfirstjórnin hafi hlustað. 2/2 #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 8, 2023 Eurovísir fylgist með gangi mála úti í Liverpool. Fréttamaður fór yfir stemninguna í borginni í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær - og velti því meðal annars upp hvort Bretar séu orðnir raunverulegir Eurovision-aðdáendur eftir að hafa verið í mótþróa gagnvart keppninni um árabil. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir „Þetta er bara algjör veisla“ Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. 8. maí 2023 12:09 Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. 7. maí 2023 19:47 Ekki talið öruggt fyrir hana að vera á almannafæri Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona, sem fór fyrir Íslands hönd í Eurovision í gervi Silvíu Nætur árið 2006, lýsir algjöru fjölmiðlafári kringum atriðið á sínum tíma. Skapofsi Silvíu Nætur kom henni ítrekað í klandur, bæði gagnvart skipuleggjendum Eurovision og grísku þjóðinni. Skömmu eftir keppnina var henni beinlínis ráðið frá því að vera á almannafæri, slík var heiftin úti í Grikklandi. 5. maí 2023 09:01 Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. 6. maí 2023 10:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Úrslitin á undankvöldum Eurovision hafa nú um árabil verið kynnt keppendum, og Evrópu, þannig að keppendurnir sitja í rými baksviðs, umkringdir fylgdarliði sínu. Þannig hafa þeir annað hvort fagnað úrslitunum eða harmað þau í faðmi félaga sinna, eins og hér sést dæmi um úr undanúrslitum 2021. En, taka átti upp nýtt fyrirkomulag í keppninni í ár. Gísli Marteinn Baldursson, íslenski lýsandi Eurovision, segir fyrirhugað fyrirkomulag hafa verið í anda Idol stjörnuleitar. „Idol-style. Engar bakraddir eða dansara. Og þau sem kæmust áfram færu af sviðinu eitt og eitt. Eftir stæðu svo bara þau sem kæmust ekki,“ segir Gísli Marteinn á Twitter. Hin nýja uppsetning fékk vægast sagt dræmar undirtektir á búningaæfingu hér í Eurovision-höllinni í Liverpool í gær. Og EBU (Samband evrópskra sjónvarpsstöðva) tilkynnti snarlega að því yrði slaufað. „Þetta var prófað í dag og aðdáendur keppninnar (og ýmis hærra sett) mótmæltu svo hraustlega að það var hætt við og þetta verður gert einsog venulega með öll í græna. Mikil gleði með þessa breytingu og að yfirstjórnin hafi hlustað,“ segir Gísli Marteinn. Þetta var prófað í dag og aðdáendur keppninnar (og ýmis hærra sett) mótmæltu svo hraustlega að það var hætt við og þetta verður gert einsog venulega með öll í græna. Mikil gleði með þessa breytingu og að yfirstjórnin hafi hlustað. 2/2 #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 8, 2023 Eurovísir fylgist með gangi mála úti í Liverpool. Fréttamaður fór yfir stemninguna í borginni í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær - og velti því meðal annars upp hvort Bretar séu orðnir raunverulegir Eurovision-aðdáendur eftir að hafa verið í mótþróa gagnvart keppninni um árabil.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir „Þetta er bara algjör veisla“ Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. 8. maí 2023 12:09 Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. 7. maí 2023 19:47 Ekki talið öruggt fyrir hana að vera á almannafæri Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona, sem fór fyrir Íslands hönd í Eurovision í gervi Silvíu Nætur árið 2006, lýsir algjöru fjölmiðlafári kringum atriðið á sínum tíma. Skapofsi Silvíu Nætur kom henni ítrekað í klandur, bæði gagnvart skipuleggjendum Eurovision og grísku þjóðinni. Skömmu eftir keppnina var henni beinlínis ráðið frá því að vera á almannafæri, slík var heiftin úti í Grikklandi. 5. maí 2023 09:01 Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. 6. maí 2023 10:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
„Þetta er bara algjör veisla“ Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. 8. maí 2023 12:09
Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. 7. maí 2023 19:47
Ekki talið öruggt fyrir hana að vera á almannafæri Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona, sem fór fyrir Íslands hönd í Eurovision í gervi Silvíu Nætur árið 2006, lýsir algjöru fjölmiðlafári kringum atriðið á sínum tíma. Skapofsi Silvíu Nætur kom henni ítrekað í klandur, bæði gagnvart skipuleggjendum Eurovision og grísku þjóðinni. Skömmu eftir keppnina var henni beinlínis ráðið frá því að vera á almannafæri, slík var heiftin úti í Grikklandi. 5. maí 2023 09:01
Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. 6. maí 2023 10:01