Gísli Þorgeir fór sárþjáður af velli | Myndskeið Aron Guðmundsson skrifar 11. maí 2023 11:31 Gísli Þorgeir í leik Wisla Plock og Magdeburg í Meistaradeid Evrópu í gær Vísir/Getty Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, fór sárþjáður af velli í leik með Magdeburg í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Gísli Þorgeir meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í leik Wisla Plock og Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Myndband af atvikinu hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar sést Gísli Þorgeir falla til jarðar er leikmenn Wisla sækja að marki Magdeburgar. Gísli er greinilega sárþjáður og nær ekki að koma sér aftur á lappir en ekki var um að ræða meiðsli sem komu eftir átök við leikmann andstæðinganna. Really bad looking non contact injury for Kristjansson Wiegert has talked about how his players are all exhausted. The injuries for Magdeburg have to be a result of this. Sending best wishes to Gisli pic.twitter.com/Mn3ef3Dj0r— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) May 11, 2023 Leik Wisla Plock og Magdeburgar lauk með jafntefli, 22-22 en þau mætast öðru sinni, þá í Þýskalandi, eftir tæpa viku. Magdeburg er nú þegar án íslenska landsliðsmannsins Ómars Inga Magnússonar en hann fór í aðgerð á hæl í febrúar og verður frá næstu mánuðina. Ekki náðist í Gísla Þorgeir við gerð fréttarinnar. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Allt jafnt hjá Magdeburg eftir skelfilegan kafla undir lok leiks Þýska stórliðið Magdeburg gerði jafntefli við Wisla Plock á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í handbolta. Gísli Þorgeir Kristjánsson lét lítið fyrir sér fara í leik kvöldsins. 10. maí 2023 18:46 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Gísli Þorgeir meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í leik Wisla Plock og Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Myndband af atvikinu hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar sést Gísli Þorgeir falla til jarðar er leikmenn Wisla sækja að marki Magdeburgar. Gísli er greinilega sárþjáður og nær ekki að koma sér aftur á lappir en ekki var um að ræða meiðsli sem komu eftir átök við leikmann andstæðinganna. Really bad looking non contact injury for Kristjansson Wiegert has talked about how his players are all exhausted. The injuries for Magdeburg have to be a result of this. Sending best wishes to Gisli pic.twitter.com/Mn3ef3Dj0r— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) May 11, 2023 Leik Wisla Plock og Magdeburgar lauk með jafntefli, 22-22 en þau mætast öðru sinni, þá í Þýskalandi, eftir tæpa viku. Magdeburg er nú þegar án íslenska landsliðsmannsins Ómars Inga Magnússonar en hann fór í aðgerð á hæl í febrúar og verður frá næstu mánuðina. Ekki náðist í Gísla Þorgeir við gerð fréttarinnar.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Allt jafnt hjá Magdeburg eftir skelfilegan kafla undir lok leiks Þýska stórliðið Magdeburg gerði jafntefli við Wisla Plock á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í handbolta. Gísli Þorgeir Kristjánsson lét lítið fyrir sér fara í leik kvöldsins. 10. maí 2023 18:46 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Allt jafnt hjá Magdeburg eftir skelfilegan kafla undir lok leiks Þýska stórliðið Magdeburg gerði jafntefli við Wisla Plock á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í handbolta. Gísli Þorgeir Kristjánsson lét lítið fyrir sér fara í leik kvöldsins. 10. maí 2023 18:46
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti