Ítalir uggandi vegna hærra verðs á pasta Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2023 15:12 Pasta hefur hækkað mikið í verði á Ítalíu og mun meira en almenn verðlag. EPA/Karlheinz Schindler Ríkisstjórn Ítalíu boðaði í vikunni til neyðarfundar vegna hás pastaverðs. Verð pasta, sem er gífurlega vinsælt á diskum Ítala, var í mars 17,5 prósentum hærra en það var ári áður, þrátt fyrir að verðlag hefði einungis hækkað um 8,1 prósent á sama tímabili og verð hveitis hefði lækkað. Í frétt Washington Post segir að á umræddum fundi hafi verið ákveðið að stofna sérstakt ráð sem kanna eigi þessa verðhækkun og komast til botns í því hvað veldur. Neytendasamtök hafa sakað framleiðendur um okur og lagt fram formlega kvörtun vegna verðhækkunarinnar. Framleiðendur segja verðhækkunina margþætta og tímabundna. Hún væri til komin vegna hækkana á orkuverði, verðbólgu og vandræða með birgðakeðjur. Adolfo Urso, viðskiptaráðherra Ítalíu, sagði í yfirlýsingu sem ítalska fréttaveitan ANSA vitnar í, að gripið yrði til allra mögulegra ráðstafana til að koma í veg fyrir mögulegt okur. Það ætti sérstaklega við neysluvörur eins og hveiti. Hann sagði gagnsæi mikilvægt í neytendamálum sem þessum. Pasta er ekki dýrt á Ítalíu en það er Ítölum gífurlega mikilvægt og matvælin eru með sterka tengingu við þjóðina. Samkvæmt einni áætlun borða rúmlega sextíu prósent Ítala pasta á hverjum degi, samkvæmt frétt Washington Post. Ítalía Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í frétt Washington Post segir að á umræddum fundi hafi verið ákveðið að stofna sérstakt ráð sem kanna eigi þessa verðhækkun og komast til botns í því hvað veldur. Neytendasamtök hafa sakað framleiðendur um okur og lagt fram formlega kvörtun vegna verðhækkunarinnar. Framleiðendur segja verðhækkunina margþætta og tímabundna. Hún væri til komin vegna hækkana á orkuverði, verðbólgu og vandræða með birgðakeðjur. Adolfo Urso, viðskiptaráðherra Ítalíu, sagði í yfirlýsingu sem ítalska fréttaveitan ANSA vitnar í, að gripið yrði til allra mögulegra ráðstafana til að koma í veg fyrir mögulegt okur. Það ætti sérstaklega við neysluvörur eins og hveiti. Hann sagði gagnsæi mikilvægt í neytendamálum sem þessum. Pasta er ekki dýrt á Ítalíu en það er Ítölum gífurlega mikilvægt og matvælin eru með sterka tengingu við þjóðina. Samkvæmt einni áætlun borða rúmlega sextíu prósent Ítala pasta á hverjum degi, samkvæmt frétt Washington Post.
Ítalía Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira