Stjörnulífið: Gellufrí, Eurovision og Björk fékk sér ís Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2023 08:01 Stjörnulífið fer yfir liðna viku hjá því sem er að gerast hjá fræga fólkinu í landinu. Liðin vika einkenndist af Eurovision, suðrænni skemmtun, skvísulátum og almennri gleði. Þar má nefna árshátíð Þjóðleikhússins sem fór fram í Barcelona og virtist hin glæsilegasta, vinkonuhópar skemmtu sér á tónleikum poppstjörnunnar Beyoncé í Stokkhólmi og þemaafmæli Egils Einarssonar, Gillz, í anda norsku þáttaraðanna Exit á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Svo fékk Björk Guðmundsdóttir sér ís. Mæðradeginum var einnig fagnað um helgina og birtust fjölda mynda á samfélagsmiðlum tileinakaðar þeim. Rennum yfir það sem hæst bar í lífi íslensku stjarnanna liðna helgi. Seiðandi pottasjálfa Svala Björgvinsdóttir tónlistarkona endaði vikuna á notalegri pottaferð síðastliðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Exit-partí Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt afmæli á Sjálandi í Garðabæ í anda norsku þáttaraðanna Exit. Ásgeir Kolbeins var á meðal gesta, Herra Hnetusmjör og Prettyboitjokko tóku lagið. Þá mætti danska Eurovision stjarnan Emmelie de Forest og tók lagið. Egill Einarsson Siggi Gunnars sáttur í Liverpool Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars og sænska tónlistarkonan Loreen hittust í Liverpool á Eurovision. Loreen fór með sigur af hólmi í annað skiptið, fyrst kvenna. Svo sannarlega Eurovision-drottning og á leið til Íslands til að vinna með Ólafi Arnalds. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Kveðjur frá Liverpool Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson sendi Eurovision-kveðjur til Íslands frá Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Eurovision búningur upp á tíu! Viktor Heiðdal Andersen hjúkrunarfræðingur glæsilegur í Eurovision partíi. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Skvísulæti í pottinum Tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir nýtur sólarinnar og dreymir um frí. View this post on Instagram A post shared by G R E T A K A R E N (@gretakg) Valli fékk óskina uppfyllta um japanskt klósett Camilla Rut Rúnarsdóttir gladdi kærastann, Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli flatbaka, með japönsku klósetti sem er meðal annars búið þeim eiginleika að skola rassinn. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Njóta í sænsku sólinni Elísabet Gunnars áhrifavaldur naut lífsins í sólinni Svíþjóð með eiginmanni sínum yngstu dóttur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Bomba á baðfötunum Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey, nýtur lífsins á sundfötunum í sólinni á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Beta Ey (@betaey) Sálufélagar í badminton Mari Järsk afrekshlaupakona segir hana og kærastann, Njörð Lúðvíksson, vera sálufélaga þrátt fyrir að hann nenni ekki að spila við hana badminton. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Tveggja ára og fyndinn Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði tveggja ára afmæli yngri sonar síns Matteo í vikunni. „Sá fyndnasti sem ég hef kynnst er 2 ára í dag!“ View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Brúðkaupsferðin tók óvænta stefnu Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir og eiginmaður hennar Ragnar Einarsson, fóru í brúðkaupsferð sem tók óvænta stefnu frá Grikklandi til Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda Ben og Ragnar rómantísk á suðrænum slóðum Tanja Ýr lifir drauminn Tanja Ýr Ástþórsdóttir áhrifavaldur lifir drauminn á bát á Miami, Florida. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Baby Can nefndur Sonur tónlistarmannsins Aron Can Gultekin og Ernu Maríu Björnsdóttur var nefndur Theo Can við fallega athöfn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Erna Mari a Bjo rnsdo ttir (@ernamariabjorns) Sonur Arons og Ernu kominn með nafn Aldís Amah opnaði sig um veikindin Leikkonan Aldís Amah Hamilton setti sér markmið um áramótin að ræða opinskáttum átröskunarsjúkdóminn sem hún hefur verið að berjast við síðastlin ár. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Árshátíð Þjóðleikhússins Leikkona Þórey Birgisdóttir birti skemmtilegar myndir af sér og samtarfsfólki sínu á árshátíð Þjóðleikhússins sem var haldin með tilheyrandi gleði í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Þórey Birgisdóttir (@thoreybirgis) Halli Melló og frú Leikarinn Hallgrímur Ólafsson og eiginkona hans Matthildur Magnúsdóttir létu sig ekki vanta og birtu af sér þessa fallegu mynd. View this post on Instagram A post shared by Hallgrímur Ólafsson (@halli_mello) View this post on Instagram A post shared by Hallgrímur Ólafsson (@halli_mello) Í stíl við Diljá Þuríður Blær Jóhannsdóttir leikkona klæddist flottum silfurlituðum kjól á árshátíð Þjóðleikhússins í stíl við Eurovisionskvísuna Diljá í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Skvísuferð á suðrænar slóðir Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic fór með vinkonuhópnum sínum í skvísuferð til Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Stór og sterk stelpa Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur segir fólki finnist dóttir hennar stór og sterk, eins og foreldrarnir mögulega? View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Stefnumót í miðri viku Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einars skellti sér á stefnumót í miðri viku. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Gellufrí á Grikklandi Móeiður Lárusdóttir athafnakona og eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar skellti sér í gellufrí með fögrum hópi kvenna á glæsihótelið W Costa Navarino á Grikklandi, sem eingöngu er fyrir fullorðna. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Beyoncé í Stokkhólmi Vinkonuhópar skemmtu sér vel í Stokkhólmi í vikunni á tónleikum poppdrottningarinnar Beyoncé. View this post on Instagram A post shared by Ro sa Mari a (@rosamariaa) Mæðrum landsins fagnað Fjöldi fólks birti fallegar myndir af mæðrum sínum, tendamæðrum, sjúpmæðrum, barnsmæðrum og þannig má lengi telja, á samfélagsmiðlum um helgina í tilefni af mæðradeginum 14. maí. Saga Sigurðadóttir ljósmyndari fagnaði fyrsta mæðradeginum. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður segist vera heppin mamma. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Elísabet Gunnars áhrifavaldur segist þakklát fyrir tríóið sitt. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Sólbjört Sigurðardóttir birti fallega mæðgnamynd í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Björk Guðmundsdóttir er ein af þeim sem tekur á móti sumrinu með heimsókn í Ísbílinn. Einn umdeildasti bíll landsins, og líklega sá vinsælasti meðal ungu kynslóðarinnar, lagði á Lynghaganum í Vesturbæ Reykjavíkur síðdegis á föstudag í blíðskaparveðri. Augnablikum síðar var hvítum Land Rover Defender lagt í götunni. Út steig Björk með barnabarn og markmiðið skýrt: Að fá sér ís. Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. 8. maí 2023 10:32 Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. 8. maí 2023 10:32 Stjörnulífið: Árshátíð RÚV, frumsýningar og tímamót Sumarið gekk loksins formlega í garð í síðustu viku og af samfélagsmiðlum að dæma tóku landsmenn því fagnandi. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við RÚV og Bestseller héldu stórar árshátíðir. 24. apríl 2023 12:33 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Sambandsafmæli, Idol og óléttubumbur Stór vika er að baki en á föstudaginn eignaðist þjóðin sína fimmtu Idolstjörnu, hana Sögu Matthildi. Idol einkenndi því vikuna hjá mörgum á meðan aðrir flúðu febrúarlægðina og ferðuðust út fyrir landsteinana. 13. febrúar 2023 13:04 Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. 6. febrúar 2023 11:35 Stjörnulífið: Dívustælar, hversdagsleiki og nístandi kuldi Hversdagsleiki og nístandi kuldi einkenndu liðna viku. Þjóðþekktir einstaklingar gerðu sér dagamun meðal annars með árshátíðum, förðunarnámskeiði og líkamsræktaræfingum, á meðan aðrir flúðu kuldann út fyrir landsteinana. 13. mars 2023 12:01 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Sjá meira
Mæðradeginum var einnig fagnað um helgina og birtust fjölda mynda á samfélagsmiðlum tileinakaðar þeim. Rennum yfir það sem hæst bar í lífi íslensku stjarnanna liðna helgi. Seiðandi pottasjálfa Svala Björgvinsdóttir tónlistarkona endaði vikuna á notalegri pottaferð síðastliðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Exit-partí Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt afmæli á Sjálandi í Garðabæ í anda norsku þáttaraðanna Exit. Ásgeir Kolbeins var á meðal gesta, Herra Hnetusmjör og Prettyboitjokko tóku lagið. Þá mætti danska Eurovision stjarnan Emmelie de Forest og tók lagið. Egill Einarsson Siggi Gunnars sáttur í Liverpool Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars og sænska tónlistarkonan Loreen hittust í Liverpool á Eurovision. Loreen fór með sigur af hólmi í annað skiptið, fyrst kvenna. Svo sannarlega Eurovision-drottning og á leið til Íslands til að vinna með Ólafi Arnalds. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Kveðjur frá Liverpool Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson sendi Eurovision-kveðjur til Íslands frá Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Eurovision búningur upp á tíu! Viktor Heiðdal Andersen hjúkrunarfræðingur glæsilegur í Eurovision partíi. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Skvísulæti í pottinum Tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir nýtur sólarinnar og dreymir um frí. View this post on Instagram A post shared by G R E T A K A R E N (@gretakg) Valli fékk óskina uppfyllta um japanskt klósett Camilla Rut Rúnarsdóttir gladdi kærastann, Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli flatbaka, með japönsku klósetti sem er meðal annars búið þeim eiginleika að skola rassinn. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Njóta í sænsku sólinni Elísabet Gunnars áhrifavaldur naut lífsins í sólinni Svíþjóð með eiginmanni sínum yngstu dóttur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Bomba á baðfötunum Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey, nýtur lífsins á sundfötunum í sólinni á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Beta Ey (@betaey) Sálufélagar í badminton Mari Järsk afrekshlaupakona segir hana og kærastann, Njörð Lúðvíksson, vera sálufélaga þrátt fyrir að hann nenni ekki að spila við hana badminton. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Tveggja ára og fyndinn Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði tveggja ára afmæli yngri sonar síns Matteo í vikunni. „Sá fyndnasti sem ég hef kynnst er 2 ára í dag!“ View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Brúðkaupsferðin tók óvænta stefnu Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir og eiginmaður hennar Ragnar Einarsson, fóru í brúðkaupsferð sem tók óvænta stefnu frá Grikklandi til Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda Ben og Ragnar rómantísk á suðrænum slóðum Tanja Ýr lifir drauminn Tanja Ýr Ástþórsdóttir áhrifavaldur lifir drauminn á bát á Miami, Florida. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Baby Can nefndur Sonur tónlistarmannsins Aron Can Gultekin og Ernu Maríu Björnsdóttur var nefndur Theo Can við fallega athöfn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Erna Mari a Bjo rnsdo ttir (@ernamariabjorns) Sonur Arons og Ernu kominn með nafn Aldís Amah opnaði sig um veikindin Leikkonan Aldís Amah Hamilton setti sér markmið um áramótin að ræða opinskáttum átröskunarsjúkdóminn sem hún hefur verið að berjast við síðastlin ár. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Árshátíð Þjóðleikhússins Leikkona Þórey Birgisdóttir birti skemmtilegar myndir af sér og samtarfsfólki sínu á árshátíð Þjóðleikhússins sem var haldin með tilheyrandi gleði í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Þórey Birgisdóttir (@thoreybirgis) Halli Melló og frú Leikarinn Hallgrímur Ólafsson og eiginkona hans Matthildur Magnúsdóttir létu sig ekki vanta og birtu af sér þessa fallegu mynd. View this post on Instagram A post shared by Hallgrímur Ólafsson (@halli_mello) View this post on Instagram A post shared by Hallgrímur Ólafsson (@halli_mello) Í stíl við Diljá Þuríður Blær Jóhannsdóttir leikkona klæddist flottum silfurlituðum kjól á árshátíð Þjóðleikhússins í stíl við Eurovisionskvísuna Diljá í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Skvísuferð á suðrænar slóðir Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic fór með vinkonuhópnum sínum í skvísuferð til Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Stór og sterk stelpa Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur segir fólki finnist dóttir hennar stór og sterk, eins og foreldrarnir mögulega? View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Stefnumót í miðri viku Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einars skellti sér á stefnumót í miðri viku. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Gellufrí á Grikklandi Móeiður Lárusdóttir athafnakona og eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar skellti sér í gellufrí með fögrum hópi kvenna á glæsihótelið W Costa Navarino á Grikklandi, sem eingöngu er fyrir fullorðna. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Beyoncé í Stokkhólmi Vinkonuhópar skemmtu sér vel í Stokkhólmi í vikunni á tónleikum poppdrottningarinnar Beyoncé. View this post on Instagram A post shared by Ro sa Mari a (@rosamariaa) Mæðrum landsins fagnað Fjöldi fólks birti fallegar myndir af mæðrum sínum, tendamæðrum, sjúpmæðrum, barnsmæðrum og þannig má lengi telja, á samfélagsmiðlum um helgina í tilefni af mæðradeginum 14. maí. Saga Sigurðadóttir ljósmyndari fagnaði fyrsta mæðradeginum. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður segist vera heppin mamma. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Elísabet Gunnars áhrifavaldur segist þakklát fyrir tríóið sitt. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Sólbjört Sigurðardóttir birti fallega mæðgnamynd í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Björk Guðmundsdóttir er ein af þeim sem tekur á móti sumrinu með heimsókn í Ísbílinn. Einn umdeildasti bíll landsins, og líklega sá vinsælasti meðal ungu kynslóðarinnar, lagði á Lynghaganum í Vesturbæ Reykjavíkur síðdegis á föstudag í blíðskaparveðri. Augnablikum síðar var hvítum Land Rover Defender lagt í götunni. Út steig Björk með barnabarn og markmiðið skýrt: Að fá sér ís.
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. 8. maí 2023 10:32 Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. 8. maí 2023 10:32 Stjörnulífið: Árshátíð RÚV, frumsýningar og tímamót Sumarið gekk loksins formlega í garð í síðustu viku og af samfélagsmiðlum að dæma tóku landsmenn því fagnandi. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við RÚV og Bestseller héldu stórar árshátíðir. 24. apríl 2023 12:33 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Sambandsafmæli, Idol og óléttubumbur Stór vika er að baki en á föstudaginn eignaðist þjóðin sína fimmtu Idolstjörnu, hana Sögu Matthildi. Idol einkenndi því vikuna hjá mörgum á meðan aðrir flúðu febrúarlægðina og ferðuðust út fyrir landsteinana. 13. febrúar 2023 13:04 Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. 6. febrúar 2023 11:35 Stjörnulífið: Dívustælar, hversdagsleiki og nístandi kuldi Hversdagsleiki og nístandi kuldi einkenndu liðna viku. Þjóðþekktir einstaklingar gerðu sér dagamun meðal annars með árshátíðum, förðunarnámskeiði og líkamsræktaræfingum, á meðan aðrir flúðu kuldann út fyrir landsteinana. 13. mars 2023 12:01 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Sjá meira
Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. 8. maí 2023 10:32
Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. 8. maí 2023 10:32
Stjörnulífið: Árshátíð RÚV, frumsýningar og tímamót Sumarið gekk loksins formlega í garð í síðustu viku og af samfélagsmiðlum að dæma tóku landsmenn því fagnandi. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við RÚV og Bestseller héldu stórar árshátíðir. 24. apríl 2023 12:33
Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17
Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02
Stjörnulífið: Sambandsafmæli, Idol og óléttubumbur Stór vika er að baki en á föstudaginn eignaðist þjóðin sína fimmtu Idolstjörnu, hana Sögu Matthildi. Idol einkenndi því vikuna hjá mörgum á meðan aðrir flúðu febrúarlægðina og ferðuðust út fyrir landsteinana. 13. febrúar 2023 13:04
Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. 6. febrúar 2023 11:35
Stjörnulífið: Dívustælar, hversdagsleiki og nístandi kuldi Hversdagsleiki og nístandi kuldi einkenndu liðna viku. Þjóðþekktir einstaklingar gerðu sér dagamun meðal annars með árshátíðum, förðunarnámskeiði og líkamsræktaræfingum, á meðan aðrir flúðu kuldann út fyrir landsteinana. 13. mars 2023 12:01