Fyrirliði Stjörnunnar í tveggja leikja bann fyrir hártog Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. maí 2023 12:30 Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur verið úrskurðuð í tveggja leikja bann fyrir að toga í hár andstæðings. Vísir/Hulda Margrét Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu, hefur verið úrskurðuð í tveggja leikja bann fyrir að toga í hár Caeley Lordemann, leikmanns ÍBV, í leik liðanna þann 2. maí síðastliðinn. Leikurinn var hluti af 2. umferð deildarinnar þar sem Stjarnan hafði betur, 1-0. Dómari leiksins sá ekki atvikið á meðan leik stóð og því var ekkert dæmt. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSí, sendi aga- og úrskurðarnefnd sambandsins hins vegar erindi vegna málsins. Þar sem atvikið var hvorki tekið fyrir í skýrslu dómara né eftirlitsmanns var stuðst við myndbandsupptökur þegar dæmt var í málinu. „“Í tilvitnuðu atviki sýnir leikmaður Stjörnunnar, Anna María Baldursdóttir, af sér óíþróttamannslega og hættulega hegðun er hún togar í hárið á Caeley Michael Lordemann leikmanni ÍBV,“ segir í úrskurði aga- og úrskurðarnefndar. „Hefur aga- og úrskurðarnefnd ákveðið, með vísan til ákvæða 5.2. og 5.3 í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál, að úrskurða Önnu Maríu Baldursdóttur, leikmann Stjörnunnar, í tveggja leikja bann í Íslandsmóti vegna atviksins í framangreindum leik, samkvæmt 12. gr. sömu reglugerðar.“ Anna María missi því af næstu tveimur leikjum Stjörnunnar þegar liðið tekur á móti Íslandsmeisturum Vals næstkomandi þriðjudag og heimsækir nýliða Tindastóls viku síðar. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Leikurinn var hluti af 2. umferð deildarinnar þar sem Stjarnan hafði betur, 1-0. Dómari leiksins sá ekki atvikið á meðan leik stóð og því var ekkert dæmt. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSí, sendi aga- og úrskurðarnefnd sambandsins hins vegar erindi vegna málsins. Þar sem atvikið var hvorki tekið fyrir í skýrslu dómara né eftirlitsmanns var stuðst við myndbandsupptökur þegar dæmt var í málinu. „“Í tilvitnuðu atviki sýnir leikmaður Stjörnunnar, Anna María Baldursdóttir, af sér óíþróttamannslega og hættulega hegðun er hún togar í hárið á Caeley Michael Lordemann leikmanni ÍBV,“ segir í úrskurði aga- og úrskurðarnefndar. „Hefur aga- og úrskurðarnefnd ákveðið, með vísan til ákvæða 5.2. og 5.3 í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál, að úrskurða Önnu Maríu Baldursdóttur, leikmann Stjörnunnar, í tveggja leikja bann í Íslandsmóti vegna atviksins í framangreindum leik, samkvæmt 12. gr. sömu reglugerðar.“ Anna María missi því af næstu tveimur leikjum Stjörnunnar þegar liðið tekur á móti Íslandsmeisturum Vals næstkomandi þriðjudag og heimsækir nýliða Tindastóls viku síðar.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti