Loreen kemur til landsins: „Nafnið hans byrjar á Ólafur“ Árni Sæberg skrifar 14. maí 2023 11:03 Fyrsta verk Loreen eftir sinn annan sigur í Eurovision verður samstarf með Ólafi Arnaldssyni. Peter Kneffel/Getty Nýbakaður sigurvegari Eurovision kemur senn til landsins til þess að starfa með íslenskum tónlistarmanni. Til þessa hefur hún ekki viljað gefa upp hver það er en í viðtali á dögunum sagði hún að nafnið hans byrjaði á „Ólafur.“ Ólafur Arnalds tónlistarmaður deildi myndskeiði af viðtalinu á Twitter. Fastlega má gera ráð fyrir því að Loreen, sem vann Eurovision í annað skipti í gærkvöldi, sé í þann mund að hefja samstarf við Ólaf Arnalds. Hann tísti myndskeiðinu af Loreen undir millumerkinu #12stig og spurði fylgjendur sína hvað hún væri að fara að gera eftir flutning sinn á laginu Tattoo í gærkvöldi. Whats Loreen doing after this you ask? #12stig pic.twitter.com/flqQQcppj9— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2023 Þetta verður ekki fyrsta heimsókn Loreen til landsins en hún sagði í viðtali á söngvakeppni sjónvarpsins árið 2016 að hún væri löngu orðin Íslandsvinur. Þá var hún stödd hér á landi til þess að troða upp á aðalkvöldi undankeppninnar en hafði oft áður komið hingað. Eurovision Svíþjóð Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fastlega má gera ráð fyrir því að Loreen, sem vann Eurovision í annað skipti í gærkvöldi, sé í þann mund að hefja samstarf við Ólaf Arnalds. Hann tísti myndskeiðinu af Loreen undir millumerkinu #12stig og spurði fylgjendur sína hvað hún væri að fara að gera eftir flutning sinn á laginu Tattoo í gærkvöldi. Whats Loreen doing after this you ask? #12stig pic.twitter.com/flqQQcppj9— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2023 Þetta verður ekki fyrsta heimsókn Loreen til landsins en hún sagði í viðtali á söngvakeppni sjónvarpsins árið 2016 að hún væri löngu orðin Íslandsvinur. Þá var hún stödd hér á landi til þess að troða upp á aðalkvöldi undankeppninnar en hafði oft áður komið hingað.
Eurovision Svíþjóð Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira