Hodgson um tapið gegn Íslandi: „Auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki upp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2023 07:01 Ísland vann England í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu sumarið 2016. EPA/TOLGA BOZOGLU Sparkspekingurinn og landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville ræddi við Roy Hodgson, þjálfara Crystal Palace, í nýjasta þætti af The Overlap. Ræddu þeir frækinn 2-1 sigur Íslands á Englandi á EM 2016. Það var síðasti leikur Roy með enska landsliðið. Neville heldur úti þættinum The Overlap sem birtist bæði í hlaðvarpsformi sem og á Youtube. Nýjasti viðmælandi hans var Hodgson en þeir félagar voru saman í þjálfarateymi Englands á EM 2016 í Frakklandi. Báðir sögðu af sér eftir tapið gegn Íslandi. 47 Years in the game 21 Different clubs 4 International jobsThe interview with Crystal Palace manager Roy Hodgson is live on our YouTube channel now! pic.twitter.com/clNHE55qx9— The Overlap (@WeAreTheOverlap) May 12, 2023 Neville viðurkenndi að hann hugsaði reglulega um tapið og raunar meira um þennan leik heldur en alla aðra á ferlinum. „Við vorum báðir á vellinum þetta kvöld, hvað gerðist? Ég hef talað við suma leikmennina frá þessu kvöldi og þeir geta ekki útskýrt hvað gerðist. Við komumst yfir og byrjuðum vel. Þú hlýtur að hugsa um þennan leik?“ Roy hugsaði sig vel um áður en hann svaraði. Hann sagði leikmenn einfaldlega hafa misst trú á verkefninu eftir að liðið lenti undir. „Ég hugsa að það sé of auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki að upp, það er alltaf hættulegt. Væri til í að trúa því að við – og ég – hefðum getað gert eitthvað til að koma í veg fyrir tapið. Í hreinskilni veit ég ekki hvað það hefði getað verið. Vorum ekki með bekkinn til að snúa leiknum okkur í hag.“ Leikmennirnir sem komu inn af bekknum voru Jamie Vardy, Jack Wilshere og Marcus Rashford. Þeir sem sátu hvað fastast á bekknum voru Tom Heaton, Fraser Forster, Ryan Bertrand, Ross Barkley, John Stones, Jordan Henderson, Nathaniel Clyne, Adam Lallana og James Milner. „Ísland var erfitt lið að spila gegn. Þetta er smá eins og þegar þú ert með úrvalsdeildarlið og mætir liðum í League 1 (C-deild) eða League 2 (D-deild) í FA-bikarnum. Maður heldur að sínir leikmenn séu miklu betri en þeirra leikmenn og að maður muni vinna leikinn. Svo mæta liðin út á völl, leikmenn ná engum ryðma og geta ekki sýnt að þeir séu betri. Þessi leikur er dæmi um það.“ I don t think I ve ever thought as much about a game since Iceland Roy Hodgson & @GNev2 reflect on what happened to England on that disappointing night at Euro 2016. Watch the full interview here https://t.co/PY3rORrk7U pic.twitter.com/sBON6bI7Ku— The Overlap (@WeAreTheOverlap) May 14, 2023 „Ég hef lært að sleppa takinu á hlutum. Það er enginn tilgangur að leyfa einum mistökum – á ferli sem inniheldur ekki mikið af mistökum – að skemma allt sem heldur að þú getir gert og trúir á. Eina leiðin til að koma í veg fyrir slíkt er að sleppa takinu,“ sagði Roy að endingu en hann hefur þjálfað frá árinu 1976. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira
Neville heldur úti þættinum The Overlap sem birtist bæði í hlaðvarpsformi sem og á Youtube. Nýjasti viðmælandi hans var Hodgson en þeir félagar voru saman í þjálfarateymi Englands á EM 2016 í Frakklandi. Báðir sögðu af sér eftir tapið gegn Íslandi. 47 Years in the game 21 Different clubs 4 International jobsThe interview with Crystal Palace manager Roy Hodgson is live on our YouTube channel now! pic.twitter.com/clNHE55qx9— The Overlap (@WeAreTheOverlap) May 12, 2023 Neville viðurkenndi að hann hugsaði reglulega um tapið og raunar meira um þennan leik heldur en alla aðra á ferlinum. „Við vorum báðir á vellinum þetta kvöld, hvað gerðist? Ég hef talað við suma leikmennina frá þessu kvöldi og þeir geta ekki útskýrt hvað gerðist. Við komumst yfir og byrjuðum vel. Þú hlýtur að hugsa um þennan leik?“ Roy hugsaði sig vel um áður en hann svaraði. Hann sagði leikmenn einfaldlega hafa misst trú á verkefninu eftir að liðið lenti undir. „Ég hugsa að það sé of auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki að upp, það er alltaf hættulegt. Væri til í að trúa því að við – og ég – hefðum getað gert eitthvað til að koma í veg fyrir tapið. Í hreinskilni veit ég ekki hvað það hefði getað verið. Vorum ekki með bekkinn til að snúa leiknum okkur í hag.“ Leikmennirnir sem komu inn af bekknum voru Jamie Vardy, Jack Wilshere og Marcus Rashford. Þeir sem sátu hvað fastast á bekknum voru Tom Heaton, Fraser Forster, Ryan Bertrand, Ross Barkley, John Stones, Jordan Henderson, Nathaniel Clyne, Adam Lallana og James Milner. „Ísland var erfitt lið að spila gegn. Þetta er smá eins og þegar þú ert með úrvalsdeildarlið og mætir liðum í League 1 (C-deild) eða League 2 (D-deild) í FA-bikarnum. Maður heldur að sínir leikmenn séu miklu betri en þeirra leikmenn og að maður muni vinna leikinn. Svo mæta liðin út á völl, leikmenn ná engum ryðma og geta ekki sýnt að þeir séu betri. Þessi leikur er dæmi um það.“ I don t think I ve ever thought as much about a game since Iceland Roy Hodgson & @GNev2 reflect on what happened to England on that disappointing night at Euro 2016. Watch the full interview here https://t.co/PY3rORrk7U pic.twitter.com/sBON6bI7Ku— The Overlap (@WeAreTheOverlap) May 14, 2023 „Ég hef lært að sleppa takinu á hlutum. Það er enginn tilgangur að leyfa einum mistökum – á ferli sem inniheldur ekki mikið af mistökum – að skemma allt sem heldur að þú getir gert og trúir á. Eina leiðin til að koma í veg fyrir slíkt er að sleppa takinu,“ sagði Roy að endingu en hann hefur þjálfað frá árinu 1976.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira