Fékk klárlega fæðingarþunglyndi Íris Hauksdóttir skrifar 16. maí 2023 16:00 Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Unnur Eggertsdóttir leikkona segir það hafa tekið óvænt á að verða móðir en hún eignaðist dóttur á síðasta ári sem reyndi mjög á taugakerfið. Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Sjá meira
Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Sjá meira
Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49
Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30
Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52