Blár Porsche varð fyrir valinu þegar bleikur var ekki til Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2023 20:01 Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko keyrir um á ljósblárri glæsibifreið af tegundinni Porsche Taycan. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, keyrir um á ljósblárri glæsibifreið af tegundinni Porsche Taycan en hefði viljað hann bleikan. Grunnverð á slíkum bíl eru tæpar fjórtán milljónir króna hér á landi. Bíllinn er árgerð 2022 og vafalítið hafa einhverjir á höfuðborgarsvæðinu tekið eftir bílnum í umferðinni. „Mig langaði bara að vera á öðruvísi bíl og lit,“ segir Patrik spurður hvers vegna þessi litu hafi verið fyrir valinu og bætir við: „Mig langaði í bleikan en það var ekki til.“ Að sögn Patriks stefnir hann á að fá sér einkanúmerið PBT sem stendur fyrir Prettyboitjokko. „Ég er alltaf á leiðinni að panta það.“ Mikið er um að vera hjá Patrik þessa dagana. Hann er án efa einn vinsælasti tónlistarmaður yngri kynslóðarinnar. „Ég er að fara að halda tónleika á morgun á Auto og ætla svo að djamma með liðinu,“ segir Patrik og tekur fram að hann sé þó hættur að drekka áfengi. „Ég hætti að drekka fyrir rúmu ári síðan. Ég fékk nóg, bara komið gott,“ segir Patrik spurður hver ástæðan hafi verið. „Partýið er búið og öðruvísi partý að byrja.“ Patrik skaust upp á stjörnuhimininn síðastiðinn mars með laginu Prettyboitjokko og gaf út samnefnda smáskvísu fyrir skemmstu. Tónlist Bílar Tengdar fréttir Kærastan fegin að hafa kynnst Patrik fyrir Prettyboitjokko Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Patrik Atlason, þekktur undir listamannanafninu Prettyboitjokko, og Friðþóra Sigurjónsdóttir eru eitt heitasta par landsins. Ást þeirra hefur blómstrað síðan þau byrjuðu að slá sér upp í síðbúinni sumarást í fyrra. 13. maí 2023 20:00 Prettyboitjokko grátbað um annað lag Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Fyrst með samnefndu lagi, Prettyboitjokko, sem hann frumflutti í mars síðastliðnum, en í gær kom svo út fyrsta smáskífan. Listamaðurinn, sem heitir réttu nafni Patrekur Atlason, tók sér sviðsnafnið í upphafi ferils síns. 6. maí 2023 13:00 Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Grunnverð á slíkum bíl eru tæpar fjórtán milljónir króna hér á landi. Bíllinn er árgerð 2022 og vafalítið hafa einhverjir á höfuðborgarsvæðinu tekið eftir bílnum í umferðinni. „Mig langaði bara að vera á öðruvísi bíl og lit,“ segir Patrik spurður hvers vegna þessi litu hafi verið fyrir valinu og bætir við: „Mig langaði í bleikan en það var ekki til.“ Að sögn Patriks stefnir hann á að fá sér einkanúmerið PBT sem stendur fyrir Prettyboitjokko. „Ég er alltaf á leiðinni að panta það.“ Mikið er um að vera hjá Patrik þessa dagana. Hann er án efa einn vinsælasti tónlistarmaður yngri kynslóðarinnar. „Ég er að fara að halda tónleika á morgun á Auto og ætla svo að djamma með liðinu,“ segir Patrik og tekur fram að hann sé þó hættur að drekka áfengi. „Ég hætti að drekka fyrir rúmu ári síðan. Ég fékk nóg, bara komið gott,“ segir Patrik spurður hver ástæðan hafi verið. „Partýið er búið og öðruvísi partý að byrja.“ Patrik skaust upp á stjörnuhimininn síðastiðinn mars með laginu Prettyboitjokko og gaf út samnefnda smáskvísu fyrir skemmstu.
Tónlist Bílar Tengdar fréttir Kærastan fegin að hafa kynnst Patrik fyrir Prettyboitjokko Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Patrik Atlason, þekktur undir listamannanafninu Prettyboitjokko, og Friðþóra Sigurjónsdóttir eru eitt heitasta par landsins. Ást þeirra hefur blómstrað síðan þau byrjuðu að slá sér upp í síðbúinni sumarást í fyrra. 13. maí 2023 20:00 Prettyboitjokko grátbað um annað lag Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Fyrst með samnefndu lagi, Prettyboitjokko, sem hann frumflutti í mars síðastliðnum, en í gær kom svo út fyrsta smáskífan. Listamaðurinn, sem heitir réttu nafni Patrekur Atlason, tók sér sviðsnafnið í upphafi ferils síns. 6. maí 2023 13:00 Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Kærastan fegin að hafa kynnst Patrik fyrir Prettyboitjokko Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Patrik Atlason, þekktur undir listamannanafninu Prettyboitjokko, og Friðþóra Sigurjónsdóttir eru eitt heitasta par landsins. Ást þeirra hefur blómstrað síðan þau byrjuðu að slá sér upp í síðbúinni sumarást í fyrra. 13. maí 2023 20:00
Prettyboitjokko grátbað um annað lag Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Fyrst með samnefndu lagi, Prettyboitjokko, sem hann frumflutti í mars síðastliðnum, en í gær kom svo út fyrsta smáskífan. Listamaðurinn, sem heitir réttu nafni Patrekur Atlason, tók sér sviðsnafnið í upphafi ferils síns. 6. maí 2023 13:00
Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01