Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 14:31 Folarin Balogun fagnar einu marka sinna fyrir Stade de Reims. Getty/Sylvain Lefevre Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Balogun verður því væntanlega með bandaríska landsliðinu á HM á heimavelli árið 2026. Hin 21 árs gamli Balogun er leikmaður Arsenal en á láni hjá Reims í frönsku deildinni. Hann hefur skorað nítján deildarmörk á tímabilinu og er í hópi markahæstu manna. Breaking, huge news for United States. Arsenal star Folarin Balogun has finally decided to represent USMNT he will switch allegiance to USA. #USMNTBalogun took his time but the decision has been made. No England; he will represent USA. Official soon.Here we go pic.twitter.com/U7y0EqHv7j— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 FIFA samþykkti beiðni Knattspyrnusambands Bandaríkjanna að færa knattspyrnuþjóðerni hans frá Englandi yfir í Bandaríkin. Hann mætti líka spila fyrir Nígeríu en hefur valið bandaríska landsliðið. Balogun er fæddur í Brooklyn í Bandaríkjunum en foreldrar hans eru frá Nígeríu og hann ólst upp í London í Englandi. „Foreldrar mínir voru í fríi í Brooklyn í nokkra mánuði af því að við áttum fjölskyldu í New York. Stuttu eftir að ég fæddist þá fluttum við öll aftur til London,“ sagði Folarin Balogun meðal annars í viðtali við heimasíðu frönsku deildarinnar. „London er mín borg, þar ólst ég upp og þar eru vinir mínir. Ef fólk spyr mig hvaðan ég sé þá svar ég England. Ég er samt blanda af öllum þessum menningarheimum,“ sagði Balogun. Balogun lék með yngri landsliðum Englands og Bandaríkjanna en festi sig í sessi hjá enska 21 árs landsliðinu. Folarin Balogun can't stop scoring in Ligue 1 this season (via @Ligue1_ENG) pic.twitter.com/QIJGpAIFzo— USMNT Only (@usmntonly) May 16, 2023 HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Sjá meira
Balogun verður því væntanlega með bandaríska landsliðinu á HM á heimavelli árið 2026. Hin 21 árs gamli Balogun er leikmaður Arsenal en á láni hjá Reims í frönsku deildinni. Hann hefur skorað nítján deildarmörk á tímabilinu og er í hópi markahæstu manna. Breaking, huge news for United States. Arsenal star Folarin Balogun has finally decided to represent USMNT he will switch allegiance to USA. #USMNTBalogun took his time but the decision has been made. No England; he will represent USA. Official soon.Here we go pic.twitter.com/U7y0EqHv7j— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 FIFA samþykkti beiðni Knattspyrnusambands Bandaríkjanna að færa knattspyrnuþjóðerni hans frá Englandi yfir í Bandaríkin. Hann mætti líka spila fyrir Nígeríu en hefur valið bandaríska landsliðið. Balogun er fæddur í Brooklyn í Bandaríkjunum en foreldrar hans eru frá Nígeríu og hann ólst upp í London í Englandi. „Foreldrar mínir voru í fríi í Brooklyn í nokkra mánuði af því að við áttum fjölskyldu í New York. Stuttu eftir að ég fæddist þá fluttum við öll aftur til London,“ sagði Folarin Balogun meðal annars í viðtali við heimasíðu frönsku deildarinnar. „London er mín borg, þar ólst ég upp og þar eru vinir mínir. Ef fólk spyr mig hvaðan ég sé þá svar ég England. Ég er samt blanda af öllum þessum menningarheimum,“ sagði Balogun. Balogun lék með yngri landsliðum Englands og Bandaríkjanna en festi sig í sessi hjá enska 21 árs landsliðinu. Folarin Balogun can't stop scoring in Ligue 1 this season (via @Ligue1_ENG) pic.twitter.com/QIJGpAIFzo— USMNT Only (@usmntonly) May 16, 2023
HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Sjá meira