„Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“ Stefán Snær Ágústsson skrifar 16. maí 2023 22:13 Guðni Eiríksson er þjálfari FH. FH Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil. „[Ég er] gríðarlega sáttur. Ánægður með vinnuframlag leikmanna. Kærkomin sigur og kærkomin þrjú stig.“ FH byrjaði leikinn á framfæti, settu tvö snögg mörk og skutu tvisvar í þverslána í fyrri hluta leiksins. „Við vorum með hausinn rétt skrúfaðan á þegar dómarinn flautar leikinn. Liðið var klárlega tilbúið og við hefðum hæglega getað verið fjögur núll eftir tíu mínútur.“ „Ég hef ekkert nema hrós fyrir liðið, það var vel innstillt og fókusað og voru tilbúnar í verkið og að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði í kvöld.“ Eftir yfirburða byrjun náði FH ekki að gera endanlega út um leikinn og byrjaði Keflavík að sýna lífsmörk. Gestirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik og hélst spenna í leiknum alveg þar til á loka mínútum. „Það var algjör óþarfi að gefa þeim einhvern smjörþef af því að þær gætu mögulega náð einhverju hér í kvöld. Liðið var sjálfu sér verst á köflum í fyrri hálfleik að gefa þeim smjörþef.“ „Ekki hjálpaði til að fá mark síðan í andlitið. Þótt þær fengu ekki mörg færi þá vitum við að þegar eitt mark skilur liðin þá þarf lítið út að bregða til að missa það niður. Þess þá heldur var sætt að skora í lokin og mér finnst FH liðið hafi átt það fullkomlega skilið frá A til Ö.“ Besta deild kvenna FH Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
„[Ég er] gríðarlega sáttur. Ánægður með vinnuframlag leikmanna. Kærkomin sigur og kærkomin þrjú stig.“ FH byrjaði leikinn á framfæti, settu tvö snögg mörk og skutu tvisvar í þverslána í fyrri hluta leiksins. „Við vorum með hausinn rétt skrúfaðan á þegar dómarinn flautar leikinn. Liðið var klárlega tilbúið og við hefðum hæglega getað verið fjögur núll eftir tíu mínútur.“ „Ég hef ekkert nema hrós fyrir liðið, það var vel innstillt og fókusað og voru tilbúnar í verkið og að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði í kvöld.“ Eftir yfirburða byrjun náði FH ekki að gera endanlega út um leikinn og byrjaði Keflavík að sýna lífsmörk. Gestirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik og hélst spenna í leiknum alveg þar til á loka mínútum. „Það var algjör óþarfi að gefa þeim einhvern smjörþef af því að þær gætu mögulega náð einhverju hér í kvöld. Liðið var sjálfu sér verst á köflum í fyrri hálfleik að gefa þeim smjörþef.“ „Ekki hjálpaði til að fá mark síðan í andlitið. Þótt þær fengu ekki mörg færi þá vitum við að þegar eitt mark skilur liðin þá þarf lítið út að bregða til að missa það niður. Þess þá heldur var sætt að skora í lokin og mér finnst FH liðið hafi átt það fullkomlega skilið frá A til Ö.“
Besta deild kvenna FH Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti