Fara með hvalveiðileyfi til EFTA Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. maí 2023 22:21 Védís Eva Guðmundsdóttir lögfræðingur. Vísir/Steingrímur Dúi Náttúruverndarsamtök Íslands hafa vísað veitingu hvalveiðileyfis til Hvals hf. til eftirlitsstofnunar EFTA. Lögfræðingur samtakanna segist telja að leyfið stangist á við Evrópureglur og vonar að stofnunin bregðist hratt við. Hvalur hf. er með veiðileyfi út þetta ár, en Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að mikið þurfi að koma til svo leyfið fáist endurnýjað. Leyfið var veitt árið 2019 af Kristjáni Þór Júlíussyni, þáverandi ráðherra. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa nú beint leyfisveitingunni til ESA, eftirlitsstofununar EFTA, til að láta reyna á hvort hún standist Evrópureglur. „Þetta er í raun liður í mótmælum Náttúruverndarsamtakanna gegn aðgerðarleysi stjórnvalda, sem heimila þessar veiðar, þrátt fyrir niðurstöður um að dýravelferð sé ekki sinnt,“ segir Védís Eva Guðmundsdóttir lögfræðingur. Samtökin telji að leyfisveitingin samrýmist ekki evrópskum reglum um velferð dýra og matvælaöryggi. „Ásamt því að íslenska ríkið sé ekki að virða skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamkomulaginu og EES-löggjöf um kolefnislosun.“ Þannig að þið eruð bókstaflega að skoða alla þætti sem mögulega gætu verið að? „Við teljum allavega ljóst að bæði dýravelferð, matvælaöryggi og loftslagsskuldbindingum sé teflt í hættu með því að heimila þessar veiðar.“ Óskað hefur verið eftir flýtimeðferð málsins hjá ESA, þar sem hvalveiðar ættu að hefjast innan fárra vikna. „Ef að matvælaráðherra bregst ekki við, þá vonum við að eftirlitsstofnun EFTA, sem sinnir þessu eftirliti líka gagnvart Íslandi, muni gera það skjótt,“ segir Védís. Hvalveiðar EFTA Dýraheilbrigði Dýr Hvalir Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sjá meira
Hvalur hf. er með veiðileyfi út þetta ár, en Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að mikið þurfi að koma til svo leyfið fáist endurnýjað. Leyfið var veitt árið 2019 af Kristjáni Þór Júlíussyni, þáverandi ráðherra. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa nú beint leyfisveitingunni til ESA, eftirlitsstofununar EFTA, til að láta reyna á hvort hún standist Evrópureglur. „Þetta er í raun liður í mótmælum Náttúruverndarsamtakanna gegn aðgerðarleysi stjórnvalda, sem heimila þessar veiðar, þrátt fyrir niðurstöður um að dýravelferð sé ekki sinnt,“ segir Védís Eva Guðmundsdóttir lögfræðingur. Samtökin telji að leyfisveitingin samrýmist ekki evrópskum reglum um velferð dýra og matvælaöryggi. „Ásamt því að íslenska ríkið sé ekki að virða skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamkomulaginu og EES-löggjöf um kolefnislosun.“ Þannig að þið eruð bókstaflega að skoða alla þætti sem mögulega gætu verið að? „Við teljum allavega ljóst að bæði dýravelferð, matvælaöryggi og loftslagsskuldbindingum sé teflt í hættu með því að heimila þessar veiðar.“ Óskað hefur verið eftir flýtimeðferð málsins hjá ESA, þar sem hvalveiðar ættu að hefjast innan fárra vikna. „Ef að matvælaráðherra bregst ekki við, þá vonum við að eftirlitsstofnun EFTA, sem sinnir þessu eftirliti líka gagnvart Íslandi, muni gera það skjótt,“ segir Védís.
Hvalveiðar EFTA Dýraheilbrigði Dýr Hvalir Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sjá meira