Þóra Dungal er látin Máni Snær Þorláksson skrifar 19. maí 2023 10:20 Þóra Dungal, sem fór með aðahlutverk í kvikmyndinni Blossi, er látin. IDMB Þóra Dungal er látin, 47 ára að aldri. Hún lék aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997 en tilviljun réði því að hún var fengin í hlutverkið á sínum tíma. Hún lætur eftir sig tvær dætur. Heimildin greindi frá andláti Þóru. Í umfjöllun þeirra er vitnað í vini Þóru sem kveðja hana á Facebook, þar á meðal kvikmyndagerðarmanninn Jóhann Sigmarsson. „Það var alltaf mjög góður vinskapur á milli okkar,“ segir Jóhann. „Hún var náttúrutalent af Guðs náð, svo skemmtileg sem manneskja og hjartahlý var. Ég á ótrúlega góðar minningar og fallegar um hana. Aðstandendum hennar votta ég mína dýpstu samúð. Farvel fuglinn minn.“ Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma. Í viðtali sem DV tók við Þóru skömmu áður en kvikmyndin var frumsýnd. Þar sagði Þóra að hún hafi fengið hlutverkið eftir að handritshöfundur Blossa, Lars Emil, rakst á hana í sjoppu. Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma.Kvikmyndavefurinn Þóra var fengin til að leika Stellu, annað aðalhlutverka myndarinnar. Páll Banine lék Róbert Marshall, eða Robba, kærasta Stellu. Þóra sagði á sínum tíma að í myndinni væru þau Stella og Robbi villt par en á sama tíma mátulega hallærislegt. Í myndinni væri fyrst og fremst verið að lýsa Íslandi unga fólksins í „nútíð sem framtíð, á raunsæjan en jafnframt draumkenndan hátt.“ Mikill dýravinur Þóra sagði í viðtali við Morgunblaðið á svipuðum tíma að leiklistin væri ekki eina áhugamálið hennar, hún hefði einnig áhuga á tónlist og trúmálum. Einnig sagðist Þóra vera mikill dýravinur. Til að mynda hafi hún verið í leynilegum dýraverndunarsamtökum ungs fólks. Hún var algjörlega á móti tilraunum á dýrum, sagði þær vera andstyggilegar. „Það er svo mikið um að fólk beri ekki virðingu fyrir dýrum,“ sagði hún í viðtalinu. „Dýr eru lifandi verur af holdi og blóði, eins og við.“ Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Heimildin greindi frá andláti Þóru. Í umfjöllun þeirra er vitnað í vini Þóru sem kveðja hana á Facebook, þar á meðal kvikmyndagerðarmanninn Jóhann Sigmarsson. „Það var alltaf mjög góður vinskapur á milli okkar,“ segir Jóhann. „Hún var náttúrutalent af Guðs náð, svo skemmtileg sem manneskja og hjartahlý var. Ég á ótrúlega góðar minningar og fallegar um hana. Aðstandendum hennar votta ég mína dýpstu samúð. Farvel fuglinn minn.“ Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma. Í viðtali sem DV tók við Þóru skömmu áður en kvikmyndin var frumsýnd. Þar sagði Þóra að hún hafi fengið hlutverkið eftir að handritshöfundur Blossa, Lars Emil, rakst á hana í sjoppu. Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma.Kvikmyndavefurinn Þóra var fengin til að leika Stellu, annað aðalhlutverka myndarinnar. Páll Banine lék Róbert Marshall, eða Robba, kærasta Stellu. Þóra sagði á sínum tíma að í myndinni væru þau Stella og Robbi villt par en á sama tíma mátulega hallærislegt. Í myndinni væri fyrst og fremst verið að lýsa Íslandi unga fólksins í „nútíð sem framtíð, á raunsæjan en jafnframt draumkenndan hátt.“ Mikill dýravinur Þóra sagði í viðtali við Morgunblaðið á svipuðum tíma að leiklistin væri ekki eina áhugamálið hennar, hún hefði einnig áhuga á tónlist og trúmálum. Einnig sagðist Þóra vera mikill dýravinur. Til að mynda hafi hún verið í leynilegum dýraverndunarsamtökum ungs fólks. Hún var algjörlega á móti tilraunum á dýrum, sagði þær vera andstyggilegar. „Það er svo mikið um að fólk beri ekki virðingu fyrir dýrum,“ sagði hún í viðtalinu. „Dýr eru lifandi verur af holdi og blóði, eins og við.“
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira