Þrjú rauð þegar Fjölnir sótti sigur á Selfoss Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 16:22 Fjölnir gerði góða ferð á Selfoss í dag. Vísir/Vilhelm Fjölnir gerði góða ferð á Selfoss og lagði heimamenn að velli í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Þá gerðu Grótta og Vestri 2-2 jafntefli á Seltjarnarnesi. Það vantaði ekki lætin á Selfossi í dag. Þrjú rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fjölnir vann 2-1 útisigur á heimamönnum. Hákon Ingi Jónsson kom Fjölni yfir á 24. mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin skömmu síðar fyrir Selfyssinga. Fjölnir náði hins vegar forystunni á ný rétt fyrir hálfleik með marki frá Mána Austmann Hilmarssyni og staðan 2-1 gestunum í vil í leikhléi. Mörkin urðu þrjú í fyrri hálfleiknum en í þeim síðari litu hins vegar þrjú rauð spjöld dagsins ljós. Fyrst var Þorlákur Breki Baxter rekinn af velli þegar hann fékk beint rautt spjald og Fjölnismaðurinn Sigurvin Reynisson fékk sitt annað gula spjald sjö mínútum fyrir leikslok. Á lokasekúndunum fékk Gonzalo Zamorano þriðja rauða spjaldið og Selfyssingar luku leik með níu leikmenn á vellinum. Lokatölur urðu 2-1 og Fjölnir fagnaði góðum útisigri. Með sigrinum fer Fjölnir uppfyrir bæði Grindavík og Aftureldingu í efsta sæti deildarinnar en þau lið eiga leik til góða á morgun. Markaleikur á Nesinu Á Seltjarnarnesi mættust Grótta og Vestri. Mikkel Jakobsen kom Vestra í 1-0 eftir tæpan hálftíma en Ibrahima Balde skoraði síðan sjálfsmark og staðan þá orðin 1-1. Vladimir Tufegdzig kom Vestra yfir á nýjan leik á 63. mínútu en reynsluboltinn Aron Bjarki Jósepsson jafnaði fyrir Gróttu sjö mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Bæði Grótta og Vestri eiga eftir að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni og sitja í sjöunda og níunda sæti Lengjudeildarinnar. Upplýsingar um markaskorara og rauð spjöld eru fengin af Fótbolti.net Lengjudeild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Það vantaði ekki lætin á Selfossi í dag. Þrjú rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fjölnir vann 2-1 útisigur á heimamönnum. Hákon Ingi Jónsson kom Fjölni yfir á 24. mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin skömmu síðar fyrir Selfyssinga. Fjölnir náði hins vegar forystunni á ný rétt fyrir hálfleik með marki frá Mána Austmann Hilmarssyni og staðan 2-1 gestunum í vil í leikhléi. Mörkin urðu þrjú í fyrri hálfleiknum en í þeim síðari litu hins vegar þrjú rauð spjöld dagsins ljós. Fyrst var Þorlákur Breki Baxter rekinn af velli þegar hann fékk beint rautt spjald og Fjölnismaðurinn Sigurvin Reynisson fékk sitt annað gula spjald sjö mínútum fyrir leikslok. Á lokasekúndunum fékk Gonzalo Zamorano þriðja rauða spjaldið og Selfyssingar luku leik með níu leikmenn á vellinum. Lokatölur urðu 2-1 og Fjölnir fagnaði góðum útisigri. Með sigrinum fer Fjölnir uppfyrir bæði Grindavík og Aftureldingu í efsta sæti deildarinnar en þau lið eiga leik til góða á morgun. Markaleikur á Nesinu Á Seltjarnarnesi mættust Grótta og Vestri. Mikkel Jakobsen kom Vestra í 1-0 eftir tæpan hálftíma en Ibrahima Balde skoraði síðan sjálfsmark og staðan þá orðin 1-1. Vladimir Tufegdzig kom Vestra yfir á nýjan leik á 63. mínútu en reynsluboltinn Aron Bjarki Jósepsson jafnaði fyrir Gróttu sjö mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Bæði Grótta og Vestri eiga eftir að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni og sitja í sjöunda og níunda sæti Lengjudeildarinnar. Upplýsingar um markaskorara og rauð spjöld eru fengin af Fótbolti.net
Lengjudeild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann