Mikil reiði í Brasilíu vegna þrælahermis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2023 08:09 Leikurinn gekk út á viðskipti með svart fólk. Skjáskot/Google Goggle hefur fjarlægt leik úr smáforritaverslun sinni í Brasilíu, eftir harða gagnrýni. Um var að ræða leik þar sem svart fólk gekk kaupum og sölum og þá var mögulegt að pynta persónurnar. Leikurinn var gefin út af Magnus Games 20. apríl síðastliðinn og um þúsund manns höfðu hlaðið honum niður áður en hann var tekinn út. Í lýsingu á leiknum segir framleiðandinn að leikurinn bjóði upp á að skiptast á, kaupa og selja þræla. Þá var hægt að pynta þá á ýmsan hátt. Skjáskot virðast einnig sýna hvernig spilurum var boðið upp á að velja á milli þess að frelsa þrælana eða nýta þá til að hagnast. A cellphone game allowing people to buy and sell and even torture enslaved Black people has reportedly caused outrage in Brazil. https://t.co/ErKC3ZtHUP— The Daily Beast (@thedailybeast) May 25, 2023 Þegar leikurinn var fjarlægður úr smáforritaversluninni var hann með fjórar stjörnur af fimm en í einni umsögninni stóð að leikurinn væri ágætur en að fleiri pyntingamöguleika vantaði. Leikurinn vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum og varð til þess að stjórnmálamenn kölluðu eftir því að tæknifyrirtæki væru látin axla meiri ábyrgð. Rannsókn stendur nú yfir á því hvernig leikurinn komst á boðstóla Google. Frétt BBC. Brasilía Google Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Leikurinn var gefin út af Magnus Games 20. apríl síðastliðinn og um þúsund manns höfðu hlaðið honum niður áður en hann var tekinn út. Í lýsingu á leiknum segir framleiðandinn að leikurinn bjóði upp á að skiptast á, kaupa og selja þræla. Þá var hægt að pynta þá á ýmsan hátt. Skjáskot virðast einnig sýna hvernig spilurum var boðið upp á að velja á milli þess að frelsa þrælana eða nýta þá til að hagnast. A cellphone game allowing people to buy and sell and even torture enslaved Black people has reportedly caused outrage in Brazil. https://t.co/ErKC3ZtHUP— The Daily Beast (@thedailybeast) May 25, 2023 Þegar leikurinn var fjarlægður úr smáforritaversluninni var hann með fjórar stjörnur af fimm en í einni umsögninni stóð að leikurinn væri ágætur en að fleiri pyntingamöguleika vantaði. Leikurinn vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum og varð til þess að stjórnmálamenn kölluðu eftir því að tæknifyrirtæki væru látin axla meiri ábyrgð. Rannsókn stendur nú yfir á því hvernig leikurinn komst á boðstóla Google. Frétt BBC.
Brasilía Google Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira