Sefur hjá að minnsta kosti fjórum sinnum áður en hún fer á stefnumót Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 07:00 Kamilla Einarsdóttir mætti í Bakaríið á Bylgjunni um helgina þar sem hún fór yfir skemmtilegar stefnumótasögur. Kamilla Einarsdóttir rithöfundur mætti að eigin sögn í afréttara á Bylgjuna nú fyrir stuttu þar sem hún ræddi meðal annars stefnumótalíf sitt. Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
„Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30