Grindvíkingar fögnuðu Sjómannadeginum með pompi og prakt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2023 13:18 Hátíðin Sjóarinn síkáti var haldin í fyrsta skipti árið 1948 eða fyrir 75 árum. Vísir/Anton Brink Sjóarinn síkáti, sjómanna- og fjölskylduhátíð Grindvíkinga var haldin með pompi og prakt um helgina. Bylgjulestin kíkti við og hélt uppi fjörinu ásamt fjölbreyttri dagskrá heimamanna. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink
Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45
Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38
Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49