Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 22:31 Victor Osimhen var frábær með Napoli á tímabilinu. Vísir/Getty Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. Victor Osimhen átti frábært tímabil fyrir lið Napoli á Ítalíu sem vann ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár. Osimhen skoraði 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu og hefur vakið athygli fjölmargra annarra stórliða í Evrópu. Manchester United er eitt þeirra liða sem eru með Osimhen á óskalistanum en að kaupa framherja er án efa ofarlega á forgangslista Erik Ten Hag knattspyrnustjóra United. Victor Osimhen, 2022/23 39 games 31 goals 4 assists 35 G/A in 39 games Serie A title Serie A top scorer Serie A Striker of the Year pic.twitter.com/pzL7aPgsgZ— Soar Super Eagles (@SSE_NGA) June 5, 2023 Gazetta dello Sport greinir frá því að Napoli hafi nú lækkað verðmiðann á Osimhen og muni samþykkja tilboð upp á 120 milljónir evra en áður var talið að ekki minna en 150 milljónir evra myndu duga til að næla í Osimhen. Hinn 24 ára gamli Nígeríumaður sagði fyrr á tímabilinu að það væri hans draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni en það væru án nokkurs vafa ein stærstu félagaskiptin á tímabilinu ef hann færir sig um set. Ítalski boltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Victor Osimhen átti frábært tímabil fyrir lið Napoli á Ítalíu sem vann ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár. Osimhen skoraði 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu og hefur vakið athygli fjölmargra annarra stórliða í Evrópu. Manchester United er eitt þeirra liða sem eru með Osimhen á óskalistanum en að kaupa framherja er án efa ofarlega á forgangslista Erik Ten Hag knattspyrnustjóra United. Victor Osimhen, 2022/23 39 games 31 goals 4 assists 35 G/A in 39 games Serie A title Serie A top scorer Serie A Striker of the Year pic.twitter.com/pzL7aPgsgZ— Soar Super Eagles (@SSE_NGA) June 5, 2023 Gazetta dello Sport greinir frá því að Napoli hafi nú lækkað verðmiðann á Osimhen og muni samþykkja tilboð upp á 120 milljónir evra en áður var talið að ekki minna en 150 milljónir evra myndu duga til að næla í Osimhen. Hinn 24 ára gamli Nígeríumaður sagði fyrr á tímabilinu að það væri hans draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni en það væru án nokkurs vafa ein stærstu félagaskiptin á tímabilinu ef hann færir sig um set.
Ítalski boltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti