Kastaði köku í Rikka G: „Þú ert bara rekinn“ Árni Sæberg skrifar 12. júní 2023 20:16 Rikki G var útataður rjóma eftir hrekkinn. FM957 Félagarnir Gústi B og Egill Ploder ákváðu að hrekkja yfirboðara sinn Rikka G rækilega í dag. Þeir sprautuðu vel af rjóma á köku og hentu henni í andlitið á Rikka, sem brást ókvæða við. Þeir bralla ýmislegt í vinnunni, félagarnir á FM957, og í dag ákváðu Gústi B og Egill Ploder að halda upp á það að allir þættir af Kökukasti eru nú aðgengilegir á Stöð 2+. Það gerðu þeir einfaldlega með því að kasta köku, nánar tiltekið í yfirmann sinn Rikka G. „Þú ert bara rekinn sko, þú ert bara búinn að missa vinnuna sko,“ sagði Rikki þegar Gústi hafði lokið verknaðinum. Myndskeið af hrekknum má sjá í spilaranum hér að neðan: Þeir Gústi og Egill Þóttust ekkert skilja í því hvers vegna Rikki jós yfir þá fúkyrðum, sem ekki verða höfð eftir hér, og hótunum um brottrekstur. Þá lofuðu þeir að þrífa upp eftir sig og Gústi benti á að hann hefði ekki komist skaðlaust frá hrekknum sjálfur, hann væri nefnilega með kökuslettur á erminni. Myndskeið af hrekknum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í dag og þegar þetta er ritað hafa um fjörutíu þúsund manns horft á það. Sem áður segir var hrekkurinn framinn í tilefni af því að Kökukast, í stjórn Gústa B og bróður hans Árna Beinteins, er nú aðgengilegt í heild sinni á Stöð 2+. Fyrsta þátt þáttaraðarinnar má sjá í spilaranum hér að neðan: FM957 Kökukast Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Þeir bralla ýmislegt í vinnunni, félagarnir á FM957, og í dag ákváðu Gústi B og Egill Ploder að halda upp á það að allir þættir af Kökukasti eru nú aðgengilegir á Stöð 2+. Það gerðu þeir einfaldlega með því að kasta köku, nánar tiltekið í yfirmann sinn Rikka G. „Þú ert bara rekinn sko, þú ert bara búinn að missa vinnuna sko,“ sagði Rikki þegar Gústi hafði lokið verknaðinum. Myndskeið af hrekknum má sjá í spilaranum hér að neðan: Þeir Gústi og Egill Þóttust ekkert skilja í því hvers vegna Rikki jós yfir þá fúkyrðum, sem ekki verða höfð eftir hér, og hótunum um brottrekstur. Þá lofuðu þeir að þrífa upp eftir sig og Gústi benti á að hann hefði ekki komist skaðlaust frá hrekknum sjálfur, hann væri nefnilega með kökuslettur á erminni. Myndskeið af hrekknum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í dag og þegar þetta er ritað hafa um fjörutíu þúsund manns horft á það. Sem áður segir var hrekkurinn framinn í tilefni af því að Kökukast, í stjórn Gústa B og bróður hans Árna Beinteins, er nú aðgengilegt í heild sinni á Stöð 2+. Fyrsta þátt þáttaraðarinnar má sjá í spilaranum hér að neðan:
FM957 Kökukast Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira