Kristaps Porzingis gefur Formúlu 1 frama upp á bátinn Siggeir Ævarsson skrifar 13. júní 2023 23:00 Kristaps Porzingis svekktur, þó ekki yfir draumnum um Formúluferil Kristaps Porzingis, leikmaður Washington Wizards, er einn af hávöxnustu leikmönnum NBA en hann er skráður 221 cm. Hann var staddur á Grand Prix F1 mótinu á Spáni á dögunum og er óhætt að fullyrða að Porzingis sé ólíklegur til að setjast undir stýri á formúlubíl í nánustu framtíð. Porzingis birti þessa mynd frábæru mynd á Twitter, af sér og Yuki Tsunoda, ökumanni AlphaTauri. .@F1 @yukitsunoda07 pic.twitter.com/AY0kGlskcT— Kristaps Porzingis (@kporzee) June 4, 2023 Það skal tekið fram að Tsunoda er lágvaxnastur allra ökumanna þetta tímabilið í formúlu 1, skráður 159 cm. Munurinn á þeim félögum er því 62 cm. Meðalhæð ökumanna þetta tímabilið er 177 cm, en hávaxnastur meðal jafningja er Alex Albon, ökumaður Willams, skráður 184 cm. Talnaglöggir lesendur eru eflaust búnir að reikna út að Porzingis er heilum 37 cm lengri en það, og það verður því að teljast ansi ólíklegt að ferill í formúlu sé í kortunum hjá honum eftir að NBA ferlinum lýkur NBA Akstursíþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Porzingis birti þessa mynd frábæru mynd á Twitter, af sér og Yuki Tsunoda, ökumanni AlphaTauri. .@F1 @yukitsunoda07 pic.twitter.com/AY0kGlskcT— Kristaps Porzingis (@kporzee) June 4, 2023 Það skal tekið fram að Tsunoda er lágvaxnastur allra ökumanna þetta tímabilið í formúlu 1, skráður 159 cm. Munurinn á þeim félögum er því 62 cm. Meðalhæð ökumanna þetta tímabilið er 177 cm, en hávaxnastur meðal jafningja er Alex Albon, ökumaður Willams, skráður 184 cm. Talnaglöggir lesendur eru eflaust búnir að reikna út að Porzingis er heilum 37 cm lengri en það, og það verður því að teljast ansi ólíklegt að ferill í formúlu sé í kortunum hjá honum eftir að NBA ferlinum lýkur
NBA Akstursíþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira