Björgunarsveitarmenn lánuðu konum jakkana sína Árni Sæberg skrifar 14. júní 2023 22:31 Konunum í hópnum var orðið kalt. Landsbjörg Björgunarsveitarfólk frá Stefáni í Mývatnssveit kom hópi ferðamanna til aðstoðar á Hlíðarfjalli í gærkvöldi. Fólkið hafði villst út af hefðbundinni gönguleið og komið sér í sjálfheldu undir klettabelti. Nokkurn tíma tók að koma fólkinu niður fjallið og björgunarsveitarmenn voru svo almennilegir að lána tveimur konum úr hópnum jakkana sína, enda var þeim farið að kólna talsvert. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Þar segir að hópurinn, tvær konur og einn karlmaður, hafi valið hefðbundna gönguleið á fjallið, en þegar þau voru komin nokkuð upp í fjallið, hafi þau þau út af leiðinni og stefnt undir klettabelti, sem þau töldu færa leið. Þegar þau höfðu lesið sig upp undir klettabeltið með aðstoð spotta sem var með í för, hafi þau átta sig á að lengra yrði vart haldið. Konurnar tvær hafi ekki treyst sér til að halda áfram og þá hafi verið farið fram á aðstoð björgunarsveitar. Björgunarsveitarmenn eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að ná fólki niður af fjöllum.Landsbjörg Hópur frá Stefáni hafi haldið á fjallið og fljótlega verið kominn til þeirra. Nokkurn tíma hafi þó tekið að tryggja niðurgöngu þeirra svo vel væri, en þarna hafi fjallið verið laust í sér og töluverð hætta af og á grjóthruni. „Eins og sést á myndunum sem fylgja eftirlét björgunarfólk nokkuð af fatnaði sínum, enda konunum farið að kólna talsvert. Þær voru svo aðstoðaðar niður, önnur í einu, í samfloti við björgunarmann. Ekki var þörf á að aðstoða þriðja aðilann, sem gat lagt hönd á plóg við björgunaraðgerðir. Allir voru komnir niður heilir á húfi undir miðnætti,“ segir í tilkynningu. Björgunarsveitir Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Þar segir að hópurinn, tvær konur og einn karlmaður, hafi valið hefðbundna gönguleið á fjallið, en þegar þau voru komin nokkuð upp í fjallið, hafi þau þau út af leiðinni og stefnt undir klettabelti, sem þau töldu færa leið. Þegar þau höfðu lesið sig upp undir klettabeltið með aðstoð spotta sem var með í för, hafi þau átta sig á að lengra yrði vart haldið. Konurnar tvær hafi ekki treyst sér til að halda áfram og þá hafi verið farið fram á aðstoð björgunarsveitar. Björgunarsveitarmenn eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að ná fólki niður af fjöllum.Landsbjörg Hópur frá Stefáni hafi haldið á fjallið og fljótlega verið kominn til þeirra. Nokkurn tíma hafi þó tekið að tryggja niðurgöngu þeirra svo vel væri, en þarna hafi fjallið verið laust í sér og töluverð hætta af og á grjóthruni. „Eins og sést á myndunum sem fylgja eftirlét björgunarfólk nokkuð af fatnaði sínum, enda konunum farið að kólna talsvert. Þær voru svo aðstoðaðar niður, önnur í einu, í samfloti við björgunarmann. Ekki var þörf á að aðstoða þriðja aðilann, sem gat lagt hönd á plóg við björgunaraðgerðir. Allir voru komnir niður heilir á húfi undir miðnætti,“ segir í tilkynningu.
Björgunarsveitir Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira