ÍBV sækir liðsstyrk úr Garðabænum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 22:45 Britney Cots er búin að skipta yfir til ÍBV í Olís-deildinni. Vísir/Hulda Margrét ÍBV hefur fengið góðan liðsstyrk í Olís-deild kvenna í handknattleik en liðið samdi í dag við Britney Cots sem kemur frá Stjörnunni. Cots hefur leikið hér á landi síðan árið 2018 og lék í þrjú tímabil með FH áður en hún skipti yfir til Stjörnunnar sumarið 2021. Cots á að baki landsleiki fyrir Senegal og kom við sögu í 26 leikjum hjá Stjörnunni í vetur og skoraði í þeim 60 mörk. Hún eykur breiddina fyrir utan hjá Eyjaliðinu sem náði í tvo af þremur stóru titlum vetrarins en tapaði í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins gegn Val. Það er athyglisvert við félagaskipti Cots til ÍBV að fyrir tæpum tveimur árum var hún síður en svo sátt með Sigurð Bragason, þáverandi og núverandi þjálfara ÍBV, eftir atvik í leik FH og ÍBV. Hún sakaði hann þá um að hafa ýtt við sér inni á vellinum og var verulega ósátt. Í kjölfarið fór málið á borð HSÍ sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Leikmenn ÍBV gáfu frá sér yfirlýsingu um málið þar sem þær gagnrýndu fréttaflutning af því harðlega. Ljóst er að stríðsöxin hefur verið grafin og koma Cots er góður liðsstyrkur fyrir Eyjaliðið sem greinilega ætlar sér áfram stóra hluti á næstu leiktíð en Cots er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við ÍBV nú í sumar. Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Cots hefur leikið hér á landi síðan árið 2018 og lék í þrjú tímabil með FH áður en hún skipti yfir til Stjörnunnar sumarið 2021. Cots á að baki landsleiki fyrir Senegal og kom við sögu í 26 leikjum hjá Stjörnunni í vetur og skoraði í þeim 60 mörk. Hún eykur breiddina fyrir utan hjá Eyjaliðinu sem náði í tvo af þremur stóru titlum vetrarins en tapaði í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins gegn Val. Það er athyglisvert við félagaskipti Cots til ÍBV að fyrir tæpum tveimur árum var hún síður en svo sátt með Sigurð Bragason, þáverandi og núverandi þjálfara ÍBV, eftir atvik í leik FH og ÍBV. Hún sakaði hann þá um að hafa ýtt við sér inni á vellinum og var verulega ósátt. Í kjölfarið fór málið á borð HSÍ sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Leikmenn ÍBV gáfu frá sér yfirlýsingu um málið þar sem þær gagnrýndu fréttaflutning af því harðlega. Ljóst er að stríðsöxin hefur verið grafin og koma Cots er góður liðsstyrkur fyrir Eyjaliðið sem greinilega ætlar sér áfram stóra hluti á næstu leiktíð en Cots er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við ÍBV nú í sumar.
Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00