Íbúum í Múlaþingi fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2023 23:00 Björn Ingimarsson er sveitarstjóri Múlaþings. sigurjón ólason Íbúum í Múlaþingi hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum að sögn sveitarstjórans sem segir ungt fólk sækja í að flytja Austur á land. Þar spili möguleikar á fjarvinnu frá höfuðborginni stóran þátt. Múlaþing varð til árið 2020 við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi. Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði á svæðinu en íbúum hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum. „Og þess vegna höfum við verið að vinna að því að klára skipulag íbúðarbyggðar. Ekki bara hér í miðbæjarskipulaginu heldur líka á öðrum stöðum, bæði á Egilsstöðum í Fellabæ, á Seyðisfirði, Djúpavogi og á Borgarfirði og það er allt á fullri ferð í þessari uppbyggingu,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Finna fyrir áhuga hjá ungu fólki Þá vinni félag eldri borgara að uppbyggingu fjölbýlis á Egilsstöðum sem muni að einhverju leyti losa um húsnæði. „En eftirspurnin er mikil og við finnum fyrir áhuga hjá ungu fólki að flytja á svæðið, bæði fólk sem kemur annars staðar frá og fólki sem er héðan.“ Fjarvinnan skipti sköpum Meðal annars frá ungu fólki sem hafi atvinnu í Reykjavík en kjósi að vinna í fjarvinnu frá Austurlandi, enda sé sveigjanleiki meiri hvað varðar fjarvinnu eftir kórónuveirufaraldurinn. „Þú getur verið í vinnu í Reykjavík en staðsettur hér og svo framvegis. Þannig þetta er það sem við erum að upplifa núna.“ Múlaþing Húsnæðismál Byggðamál Mannfjöldi Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn Sjá meira
Múlaþing varð til árið 2020 við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi. Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði á svæðinu en íbúum hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum. „Og þess vegna höfum við verið að vinna að því að klára skipulag íbúðarbyggðar. Ekki bara hér í miðbæjarskipulaginu heldur líka á öðrum stöðum, bæði á Egilsstöðum í Fellabæ, á Seyðisfirði, Djúpavogi og á Borgarfirði og það er allt á fullri ferð í þessari uppbyggingu,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Finna fyrir áhuga hjá ungu fólki Þá vinni félag eldri borgara að uppbyggingu fjölbýlis á Egilsstöðum sem muni að einhverju leyti losa um húsnæði. „En eftirspurnin er mikil og við finnum fyrir áhuga hjá ungu fólki að flytja á svæðið, bæði fólk sem kemur annars staðar frá og fólki sem er héðan.“ Fjarvinnan skipti sköpum Meðal annars frá ungu fólki sem hafi atvinnu í Reykjavík en kjósi að vinna í fjarvinnu frá Austurlandi, enda sé sveigjanleiki meiri hvað varðar fjarvinnu eftir kórónuveirufaraldurinn. „Þú getur verið í vinnu í Reykjavík en staðsettur hér og svo framvegis. Þannig þetta er það sem við erum að upplifa núna.“
Múlaþing Húsnæðismál Byggðamál Mannfjöldi Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn Sjá meira