Sjáðu öll mörkin: Tu hrellti Val og Selfoss sá loks til sólar Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2023 14:01 FH-ingar halda áfram sínu flugi í Bestu deildinni og eru í 3. sæti, eftir fjóra sigra í röð. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Áfram er nánast ómögulegt að spá til um úrslit í Bestu deild kvenna í fótbolta en meistarar Vals eru, þrátt fyrir jafntefli við Keflavík, áfram á toppnum eftir 9. umferð sem spiluð var í gær. Öll mörkin úr umferðinni má nú sjá á Vísi. Valskonur eru með 20 stig og halda þriggja stiga forskoti á Breiðablik. Nýliðar FH eru svo öllum að óvörum í þriðja sæti með 16 stig. Breiðablik og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik á Kópavogsvelli. Katrín Ásbjörnsdóttir kom Blikum yfir en Sierra Lelii og Tany Boychuk breyttu stöðunni í 2-1 fyrir Þrótt á tveggja mínútna kafla í seinni hálfleik, áður en Taylor Ziemer náði að jafna metin fyrir Blika með skoti af vítateigslínunni. Klippa: Mörk úr leik Breiðabliks og Þróttar Keflavík hefur komið mörgum á óvart í sumar og hin kínverska Linli Tu skoraði sitt fjórða mark í 1-1 jafnteflinu við Íslandsmeistara Vals. Bryndís Arna Níelsdóttir jafnaði metin snemma í seinni hálfleik og er markahæst í deildinni með sjö mörk. Valur fékk svo vítaspyrnu seint í leiknum sem Fanndís Friðriksdóttir tók, en hún skaut yfir. Klippa: Mörk úr leik Keflavíkur og Vals Selfoss er enn á botni deildarinnar þrátt fyrir að hafa loksins getað fagnað sigri á ný, og það gegn Stjörnunni, 2-1. Barbára Sól Gísladóttir nýtti sér mistök í vörn Stjörnunnar og skoraði flott mark en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði með skalla, áður en Jimena López gerði sigurmark Selfoss á 34. mínútu. Klippa: Mörk úr leik Selfoss og Stjörnunnar FH er komið í bullandi toppbaráttu eftir 2-1 sigur gegn ÍBV. Shaina Ashouri skoraði fyrsta mark leiksins en Holly O‘Neill jafnaði fyrir Eyjakonur. Sigurmark leiksins kom eftir hornspyrnu á 70. mínútu, þegar Guðný Geirsdóttir missti boltann inn fyrir marklínuna. Klippa: Mörk úr leik FH og ÍBV Þór/KA er svo í 4. sæti deildarinnar, stigi á eftir FH, eftir 5-0 stórsigur gegn Tindastóli sem er aðeins stigi frá fallsæti. Dominique Randle skoraði fyrsta markið á 61. mínútu og eftir það opnuðust flóðgáttir. Karen María Sigurgeirsdóttir, Una Móeiður Hlynsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir (2 mörk) bættu við mörkum en Þór/KA varð að spjara sig án Söndru Maríu Jessen sem handarbrotnaði í lok fyrri hálfleiks. Klippa: Mörk úr leik Þórs/KA og Tindastóls Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Besta deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór/KA - Tindastóll 5-0 | Akureyringar völtuðu yfir Stólana í nágrannaslag Þór/KA hafði 5-0 sigur gegn Tindastóli í 9. umferð Bestu deildar kvenna á Akureyri í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en heimakonur gengu frá leiknum með fimm mörkum í síðari hálfleik. 21. júní 2023 21:57 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur R. 2-2 | Jafntefli í fjörugum leik Breiðablik og Þróttur Reykjavík skildu jöfn þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í Bestu deildinni í kvöld. Liðunum mistókst því að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. 21. júní 2023 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Víti í súginn hjá Val sem tapaði mikilvægum stigum Keflavík og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld í hörku spennandi leik sem hefði getað fallið öðru hvoru megin. Valskonur misstu þó af mikilvægum stigum í toppbaráttunni, sérstaklega eftir vítaspyrna þeirra fór forgörðum á 82. mínútu. 21. júní 2023 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-1 | Fyrsti sigur Selfyssinga í 36 daga Selfoss vann langþráðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Selfyssingar höfðu tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum, en seinasti sigur þeirra kom þann 16. maí síðastliðinn. 21. júní 2023 20:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 2-1 | Nýliðarnir í þriðja sætið eftir fjórða sigurinn í röð FH er komið í þriðja sæti Bestu deildar kvenna eftir 2-1 sigur ÍBV á heimavelli sínum í kvöld. FH hefur nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. 21. júní 2023 19:22 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira
Valskonur eru með 20 stig og halda þriggja stiga forskoti á Breiðablik. Nýliðar FH eru svo öllum að óvörum í þriðja sæti með 16 stig. Breiðablik og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik á Kópavogsvelli. Katrín Ásbjörnsdóttir kom Blikum yfir en Sierra Lelii og Tany Boychuk breyttu stöðunni í 2-1 fyrir Þrótt á tveggja mínútna kafla í seinni hálfleik, áður en Taylor Ziemer náði að jafna metin fyrir Blika með skoti af vítateigslínunni. Klippa: Mörk úr leik Breiðabliks og Þróttar Keflavík hefur komið mörgum á óvart í sumar og hin kínverska Linli Tu skoraði sitt fjórða mark í 1-1 jafnteflinu við Íslandsmeistara Vals. Bryndís Arna Níelsdóttir jafnaði metin snemma í seinni hálfleik og er markahæst í deildinni með sjö mörk. Valur fékk svo vítaspyrnu seint í leiknum sem Fanndís Friðriksdóttir tók, en hún skaut yfir. Klippa: Mörk úr leik Keflavíkur og Vals Selfoss er enn á botni deildarinnar þrátt fyrir að hafa loksins getað fagnað sigri á ný, og það gegn Stjörnunni, 2-1. Barbára Sól Gísladóttir nýtti sér mistök í vörn Stjörnunnar og skoraði flott mark en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði með skalla, áður en Jimena López gerði sigurmark Selfoss á 34. mínútu. Klippa: Mörk úr leik Selfoss og Stjörnunnar FH er komið í bullandi toppbaráttu eftir 2-1 sigur gegn ÍBV. Shaina Ashouri skoraði fyrsta mark leiksins en Holly O‘Neill jafnaði fyrir Eyjakonur. Sigurmark leiksins kom eftir hornspyrnu á 70. mínútu, þegar Guðný Geirsdóttir missti boltann inn fyrir marklínuna. Klippa: Mörk úr leik FH og ÍBV Þór/KA er svo í 4. sæti deildarinnar, stigi á eftir FH, eftir 5-0 stórsigur gegn Tindastóli sem er aðeins stigi frá fallsæti. Dominique Randle skoraði fyrsta markið á 61. mínútu og eftir það opnuðust flóðgáttir. Karen María Sigurgeirsdóttir, Una Móeiður Hlynsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir (2 mörk) bættu við mörkum en Þór/KA varð að spjara sig án Söndru Maríu Jessen sem handarbrotnaði í lok fyrri hálfleiks. Klippa: Mörk úr leik Þórs/KA og Tindastóls Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór/KA - Tindastóll 5-0 | Akureyringar völtuðu yfir Stólana í nágrannaslag Þór/KA hafði 5-0 sigur gegn Tindastóli í 9. umferð Bestu deildar kvenna á Akureyri í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en heimakonur gengu frá leiknum með fimm mörkum í síðari hálfleik. 21. júní 2023 21:57 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur R. 2-2 | Jafntefli í fjörugum leik Breiðablik og Þróttur Reykjavík skildu jöfn þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í Bestu deildinni í kvöld. Liðunum mistókst því að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. 21. júní 2023 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Víti í súginn hjá Val sem tapaði mikilvægum stigum Keflavík og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld í hörku spennandi leik sem hefði getað fallið öðru hvoru megin. Valskonur misstu þó af mikilvægum stigum í toppbaráttunni, sérstaklega eftir vítaspyrna þeirra fór forgörðum á 82. mínútu. 21. júní 2023 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-1 | Fyrsti sigur Selfyssinga í 36 daga Selfoss vann langþráðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Selfyssingar höfðu tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum, en seinasti sigur þeirra kom þann 16. maí síðastliðinn. 21. júní 2023 20:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 2-1 | Nýliðarnir í þriðja sætið eftir fjórða sigurinn í röð FH er komið í þriðja sæti Bestu deildar kvenna eftir 2-1 sigur ÍBV á heimavelli sínum í kvöld. FH hefur nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. 21. júní 2023 19:22 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira
Umfjöllun: Þór/KA - Tindastóll 5-0 | Akureyringar völtuðu yfir Stólana í nágrannaslag Þór/KA hafði 5-0 sigur gegn Tindastóli í 9. umferð Bestu deildar kvenna á Akureyri í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en heimakonur gengu frá leiknum með fimm mörkum í síðari hálfleik. 21. júní 2023 21:57
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur R. 2-2 | Jafntefli í fjörugum leik Breiðablik og Þróttur Reykjavík skildu jöfn þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í Bestu deildinni í kvöld. Liðunum mistókst því að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. 21. júní 2023 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Víti í súginn hjá Val sem tapaði mikilvægum stigum Keflavík og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld í hörku spennandi leik sem hefði getað fallið öðru hvoru megin. Valskonur misstu þó af mikilvægum stigum í toppbaráttunni, sérstaklega eftir vítaspyrna þeirra fór forgörðum á 82. mínútu. 21. júní 2023 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-1 | Fyrsti sigur Selfyssinga í 36 daga Selfoss vann langþráðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Selfyssingar höfðu tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum, en seinasti sigur þeirra kom þann 16. maí síðastliðinn. 21. júní 2023 20:54
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 2-1 | Nýliðarnir í þriðja sætið eftir fjórða sigurinn í röð FH er komið í þriðja sæti Bestu deildar kvenna eftir 2-1 sigur ÍBV á heimavelli sínum í kvöld. FH hefur nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. 21. júní 2023 19:22