Enn selur Chelsea til Sádi Arabíu Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 17:30 Edouard Mendy er genginn til liðs við Al Ahli í Sádi Arabíu. Vísir/Getty Chelsea hefur selt markvörðinn Edouard Mendy til Al Ahli í Sádiarabísku deildinni. Mendy er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea til að færa sig yfir til olíulandsins. Síðustu daga hefur verið beðið staðfestingar á félagaskiptum Mendy en þau hafa legið í loftinu í dágóðan tíma. Mendy kom til Chelsea frá franska liðinu Rennes árið 2020 og var lykilmaður í liði Chelsea sem vann Meistaradeildina tímabilið 2020-21. Mendy missti sæti sitt til Kepa Arrizabalaga og vermdi að mestu leyti varamannabekkinn hjá Lundúnaliðinu á síðasta tímabili sem fer í sögubækurnar sem eitt það allra slakasta hjá Chelsea í langan tíma. Édouard Mendy has completed his move from Chelsea to Al-Ahli Champions League UEFA Super Cup Club World Cup AFCON The Best Men s GoalkeeperNever forget his incredible 12 months pic.twitter.com/Gkk3BVhlmz— B/R Football (@brfootball) June 28, 2023 Mendy er fjórði leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea síðan tímabilinu á Englandi lauk. Í gær var tilkynnt um kaup Manchester City á Króatanum Mateo Kovacic og þá hafa þeir N´golo Kanté og Kalidou Koulibaly gengið til liðs við félög í Sádi Arabíu líkt og Mendy gerir nú. Á dögunum var tengslum fjárfestingasjóðs Sádi Arabíu og Chelsea velt upp í grein hér á Vísi og spurt hvort Sádi Arabía væri einfaldlega að fjármagna Chelsea. Ljóst er að spurningum hvað þetta varðar mun ekki fækka á næstunni. Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Chelsea á næstu leiktíð. Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og leikmannaveltan nú þegar orðin töluverð. Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Sjá meira
Síðustu daga hefur verið beðið staðfestingar á félagaskiptum Mendy en þau hafa legið í loftinu í dágóðan tíma. Mendy kom til Chelsea frá franska liðinu Rennes árið 2020 og var lykilmaður í liði Chelsea sem vann Meistaradeildina tímabilið 2020-21. Mendy missti sæti sitt til Kepa Arrizabalaga og vermdi að mestu leyti varamannabekkinn hjá Lundúnaliðinu á síðasta tímabili sem fer í sögubækurnar sem eitt það allra slakasta hjá Chelsea í langan tíma. Édouard Mendy has completed his move from Chelsea to Al-Ahli Champions League UEFA Super Cup Club World Cup AFCON The Best Men s GoalkeeperNever forget his incredible 12 months pic.twitter.com/Gkk3BVhlmz— B/R Football (@brfootball) June 28, 2023 Mendy er fjórði leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea síðan tímabilinu á Englandi lauk. Í gær var tilkynnt um kaup Manchester City á Króatanum Mateo Kovacic og þá hafa þeir N´golo Kanté og Kalidou Koulibaly gengið til liðs við félög í Sádi Arabíu líkt og Mendy gerir nú. Á dögunum var tengslum fjárfestingasjóðs Sádi Arabíu og Chelsea velt upp í grein hér á Vísi og spurt hvort Sádi Arabía væri einfaldlega að fjármagna Chelsea. Ljóst er að spurningum hvað þetta varðar mun ekki fækka á næstunni. Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Chelsea á næstu leiktíð. Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og leikmannaveltan nú þegar orðin töluverð.
Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Sjá meira
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31