BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Boði Logason skrifar 30. júní 2023 09:02 Alfreð Fannar Björnsson er betur þekktur sem BBQ kóngurinn Stöð 2 Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55 BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55
BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira