Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Bylgjulestin 29. júní 2023 14:06 Það var góð stemning á Akranesi þegar Bylgjulestin mætti á síðasta ári. Fjörið varður vafalaust ekkert minna á laugardaginn. Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. Lestarstjórar að þessu sinni eru þau Svali Kaldalóns, Vala Eiríks og Ómar Úlfur og verða þau í beinni útsendingu á Bylgjunni á laugardag, milli kl. 12 og 16. Fjölmargt skemmtilegt verður í boði á laugardag, meðal annars verður froðurennibraut á staðnum, leikhópurinn Lotta mætir í bæinn, hálandaleikar verða haldnir við Byggðasafnið í Görðum auk alls konar viðburða fyrir alla fjölskylduna. Hægt er að kynna sér fjölbreytta dagskrá Írskra daga hér. „Það verður æðisleg stemning í bænum á laugardag!,“ segir Vala Eiríks, einn lestarstjóra Bylgjulestarinnar. „Skagamenn kunna að hafa gaman og það er okkar lukka að fá að skemmta okkur með þeim.“ Vala Eiríks og Svali taka á móti góðum gestum ásamt Ómari Úlfi. Bylgjan verður í beinni útsendingu á laugardag milli kl. 12 og 16. Matarvagnar frá 2Guys, Dons Donuts, Gastro Truck, Churros, La Buena Vida og Silla Kokk selja ljúffengar veitingar og leiktæki og hoppukastalar frá Kastalar ehf. verða á staðnum. Henni finnst alltaf gaman að heimsækja Akranes, ekki síst yfir sumartímann. „Róin og nándin gerir Akranes svo ótrúlega sjarmerandi, ekki það að á Írskum dögum er róin kannski ekki það sem dregur að, en þessa helgina má bersýnilega sjá og finna hvað íbúar Akraness eru gestrisnir. Eiginlega hin fullkomna bæjarhátíðarstemming. Svo er stutt að skjótast í allt annað andrúmsloft úr bænum, dýfa sér í Guðlaugu og ganga með fram ströndinni.“ Einnig verður boðið upp á skemmtilega viðburði eins og sápukúlufjör, andlitsmálningu, brjóstsykursgerð, brúðuleikhús og margt fleira. Ómar Úlfur sér fram á skemmtilegan dag næsta laugardag á Akranesi. Samstarfsaðilar Bylgjunnar setja upp leiki og fyrstu krakkarnir sem mæta fá gjafapoka. Kíktu við og taktu þátt í fjörinu, svalaðu þorstanum með sykurlausu appelsíni, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Siríus og skemmtu þér með okkur í boði Orku náttúrunnar, Vodafone, Heklu, Samgöngustofu og Nettó. Það var mikið fjör í bænum þegar Bylgjulestin heimsótti Akranes síðasta sumar. Næsti viðkomustaður Bylgjulestarinnar er Selfoss en þar verður hún laugardaginn 8. júlí. Bylgjulestin, björt og brosandi um land allt í sumar. Bylgjan Bylgjulestin Ferðalög Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Sjá meira
Lestarstjórar að þessu sinni eru þau Svali Kaldalóns, Vala Eiríks og Ómar Úlfur og verða þau í beinni útsendingu á Bylgjunni á laugardag, milli kl. 12 og 16. Fjölmargt skemmtilegt verður í boði á laugardag, meðal annars verður froðurennibraut á staðnum, leikhópurinn Lotta mætir í bæinn, hálandaleikar verða haldnir við Byggðasafnið í Görðum auk alls konar viðburða fyrir alla fjölskylduna. Hægt er að kynna sér fjölbreytta dagskrá Írskra daga hér. „Það verður æðisleg stemning í bænum á laugardag!,“ segir Vala Eiríks, einn lestarstjóra Bylgjulestarinnar. „Skagamenn kunna að hafa gaman og það er okkar lukka að fá að skemmta okkur með þeim.“ Vala Eiríks og Svali taka á móti góðum gestum ásamt Ómari Úlfi. Bylgjan verður í beinni útsendingu á laugardag milli kl. 12 og 16. Matarvagnar frá 2Guys, Dons Donuts, Gastro Truck, Churros, La Buena Vida og Silla Kokk selja ljúffengar veitingar og leiktæki og hoppukastalar frá Kastalar ehf. verða á staðnum. Henni finnst alltaf gaman að heimsækja Akranes, ekki síst yfir sumartímann. „Róin og nándin gerir Akranes svo ótrúlega sjarmerandi, ekki það að á Írskum dögum er róin kannski ekki það sem dregur að, en þessa helgina má bersýnilega sjá og finna hvað íbúar Akraness eru gestrisnir. Eiginlega hin fullkomna bæjarhátíðarstemming. Svo er stutt að skjótast í allt annað andrúmsloft úr bænum, dýfa sér í Guðlaugu og ganga með fram ströndinni.“ Einnig verður boðið upp á skemmtilega viðburði eins og sápukúlufjör, andlitsmálningu, brjóstsykursgerð, brúðuleikhús og margt fleira. Ómar Úlfur sér fram á skemmtilegan dag næsta laugardag á Akranesi. Samstarfsaðilar Bylgjunnar setja upp leiki og fyrstu krakkarnir sem mæta fá gjafapoka. Kíktu við og taktu þátt í fjörinu, svalaðu þorstanum með sykurlausu appelsíni, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Siríus og skemmtu þér með okkur í boði Orku náttúrunnar, Vodafone, Heklu, Samgöngustofu og Nettó. Það var mikið fjör í bænum þegar Bylgjulestin heimsótti Akranes síðasta sumar. Næsti viðkomustaður Bylgjulestarinnar er Selfoss en þar verður hún laugardaginn 8. júlí. Bylgjulestin, björt og brosandi um land allt í sumar.
Bylgjan Bylgjulestin Ferðalög Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Sjá meira