Mæðgin látin eftir harmleik í Eystrasalti Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júní 2023 10:32 Móðirin er sögð hafa stokkið út í sjóinn eftir að sonur hennar féll frá borði ferjunnar Stena Spirit. Stena Line Sjö ára drengur féll frá borði ferju í Eystrasalti síðdegis í gær. Móðir drengsins er sögð hafa stokkið út í sjóinn á eftir syni sínum til að bjarga honum. Þau fundust í sjónum en voru ekki með meðvitund og hafa nú bæði verið úrskurðuð látin. Atvikið átti sér stað í miðju Eystrasalti, milli sænsku borgarinnar Karlskrona og Póllands, um sjötíu kílómetrum suður af sænsku eyjunni Öland. Voru mæðginin farþegar um borð í sænsku ferjunni Stena Spirit. Farið var af stað með miklar björgunaraðgerðir eftir að móðirin stökk í sjóinn á eftir syni sínum. Samkvæmt norska fjölmiðlinum VG var meðal annars hætt við æfingu Atlantshafsbandalagsins vegna aðgerðanna. Þá hafi flugvél bandarísku landhelgisgæslunnar aðstoðað ásamt nokkrum þyrlum. Um klukkan 17:30 í gær var tilkynnt að bæði móðirin og sonur hennar hefðu fundist. Farið var með þau á sjúkrahús í kjölfarið en samkvæmt Göteborgs-Posten var hvorugt þeirra með meðvitund þegar þeim var bjargað úr sjónum. Þá hafi endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Samkvæmt Aftonbladet, sem vitnar í yfirlýsingar frá pólsku lögreglunni, voru mæðginin sem um ræðir frá Póllandi. Svíþjóð Pólland Samgönguslys Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Atvikið átti sér stað í miðju Eystrasalti, milli sænsku borgarinnar Karlskrona og Póllands, um sjötíu kílómetrum suður af sænsku eyjunni Öland. Voru mæðginin farþegar um borð í sænsku ferjunni Stena Spirit. Farið var af stað með miklar björgunaraðgerðir eftir að móðirin stökk í sjóinn á eftir syni sínum. Samkvæmt norska fjölmiðlinum VG var meðal annars hætt við æfingu Atlantshafsbandalagsins vegna aðgerðanna. Þá hafi flugvél bandarísku landhelgisgæslunnar aðstoðað ásamt nokkrum þyrlum. Um klukkan 17:30 í gær var tilkynnt að bæði móðirin og sonur hennar hefðu fundist. Farið var með þau á sjúkrahús í kjölfarið en samkvæmt Göteborgs-Posten var hvorugt þeirra með meðvitund þegar þeim var bjargað úr sjónum. Þá hafi endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Samkvæmt Aftonbladet, sem vitnar í yfirlýsingar frá pólsku lögreglunni, voru mæðginin sem um ræðir frá Póllandi.
Svíþjóð Pólland Samgönguslys Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira