Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. Vogin er frá 23. september til 23. október. En þér virðist vera rétt einhver ný leið svo að þú munt áorka því sem þú ætlar þér á skynsamlegri og betri vegu. Ekki vera reið því þá missir þú máttinn og láttu ekki neinn fara í taugarnar á þér, því það er valkostur. Þér finnst að þú hafir eytt of miklum tíma í eitthvað sem þér finnst þreytandi. Þetta tengist jafnvel ástinni og þeirra hugmyndum um hvað skal gera, eða hindrunum sem eru ekkert sérstaklega að stoppa þig í neinu. Þú getur haft miklu meiri stjórn en mundu bara að fara vel að þeim manneskjum sem eru hjarta þínu tengd og finndu út hvernig þú átt gera lífið þitt og þeirra sem eru hjá þér meira skemmtilegt. Þó að þú þurfir að vera svolítið lúmsk þá áttu eftir að komast upp með það. Þú verður áberandi, fegurðin mun skína af þér það er nú einu sinni þannig að vogin er með fallegasta fólkið, skemmtilegasta fólkið er staðsett í þínu merki, svo ertu líka svo ansi orðheppin, með þetta þrennt að leiðarljósi leysir þú hnútana og verkefnin sem þér verða send eða þú sækir um ótrúlega léttilega. Þú raðar lífinu þínu upp eins og flottu púsluspili og finnur öll púslin sem þig vantar sem er dásamlegt. Þér finnst vera einhverskonar óréttlátar ásakanir í þinn garð þegar líða tekur á það gætu orðið deilur út af því. Þetta tekur þú nærri þér en þetta er samt ekkert persónulegt svo skoðaðu þetta út frá því að þessu er ekki beint að þér. Þetta er visst dóminó eða fiðrilda áhrifin (butterfly affect) og er eitthvað sem að þú getur hvorki stoppað né breytt. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. En þér virðist vera rétt einhver ný leið svo að þú munt áorka því sem þú ætlar þér á skynsamlegri og betri vegu. Ekki vera reið því þá missir þú máttinn og láttu ekki neinn fara í taugarnar á þér, því það er valkostur. Þér finnst að þú hafir eytt of miklum tíma í eitthvað sem þér finnst þreytandi. Þetta tengist jafnvel ástinni og þeirra hugmyndum um hvað skal gera, eða hindrunum sem eru ekkert sérstaklega að stoppa þig í neinu. Þú getur haft miklu meiri stjórn en mundu bara að fara vel að þeim manneskjum sem eru hjarta þínu tengd og finndu út hvernig þú átt gera lífið þitt og þeirra sem eru hjá þér meira skemmtilegt. Þó að þú þurfir að vera svolítið lúmsk þá áttu eftir að komast upp með það. Þú verður áberandi, fegurðin mun skína af þér það er nú einu sinni þannig að vogin er með fallegasta fólkið, skemmtilegasta fólkið er staðsett í þínu merki, svo ertu líka svo ansi orðheppin, með þetta þrennt að leiðarljósi leysir þú hnútana og verkefnin sem þér verða send eða þú sækir um ótrúlega léttilega. Þú raðar lífinu þínu upp eins og flottu púsluspili og finnur öll púslin sem þig vantar sem er dásamlegt. Þér finnst vera einhverskonar óréttlátar ásakanir í þinn garð þegar líða tekur á það gætu orðið deilur út af því. Þetta tekur þú nærri þér en þetta er samt ekkert persónulegt svo skoðaðu þetta út frá því að þessu er ekki beint að þér. Þetta er visst dóminó eða fiðrilda áhrifin (butterfly affect) og er eitthvað sem að þú getur hvorki stoppað né breytt. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira