Enn við höfn nokkrum mánuðum eftir að hafa strandað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. júlí 2023 11:31 Wilson Skaw er enn ekki tilbúið til langferðar. Vísir/Arnar Flutningaskipið Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa í apríl er enn í höfn við Akureyri. Skipið verður dregið úr landi á næstu dögum en ekki verður gert að fullu við skipið fyrr en það er komið úr landi. Jóhannes Antonsson, staðgengill hafnarstjóra á Akureyri, segir í samtali við Vísi að Wilson Skaw sé enn ekki að fullu sjófært. Skipið verði því dregið úr landi og til þess þurfi rétta tegund af dráttarbát. Skipið strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa þann 18. apríl síðastliðinn þar sem það var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur. Það er um 4.000 brúttótonn og 113 metra langt. Um borð voru um tvö þúsund tonn af salti og 195 tonn af olíu. „Það hefur staðið yfir vinna undanfarnar vikur og mánuði við að laga það sem laga þarf áður en það fær að fara og tryggja að það sé alveg örugglega sjófært,“ segir Jóhannes sem kveðst ekki vita hvert flutningaskipið heldur. Skipið siglir undir fána Barbados og var komið á flot af Landhelgisgæslunni þremur dögum eftir að það strandaði, þann 21. apríl. Varðskipið Freyja dró skipið síðan úr Steingrímsfirði og til Akureyrar þar sem það hefur verið síðan. „Það hefur staðið yfir vinna við að tryggja að skipið fái tilskilin leyfi til þess að fara yfir hafið, það sé pottþétt þétt og að engin olía leki frá því,“ segir Jóhannes sem segir veðurfar ekki síst hafa spilað þátt í þeim tíma sem tekið hefur að koma skipinu úr landi. „Bæði hefur verið beðið eftir hagstæðu veðri en svo þarf líka að finna dráttarbát til að gera þetta. Þetta er líklega langt ferðalag og það tekur tíma að undirbúa það, fá leyfi og huga að ýmsu.“ Strand Wilson Skaw Akureyri Skipaflutningar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Funda áfram á morgun Innlent Fleiri fréttir Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Sjá meira
Jóhannes Antonsson, staðgengill hafnarstjóra á Akureyri, segir í samtali við Vísi að Wilson Skaw sé enn ekki að fullu sjófært. Skipið verði því dregið úr landi og til þess þurfi rétta tegund af dráttarbát. Skipið strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa þann 18. apríl síðastliðinn þar sem það var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur. Það er um 4.000 brúttótonn og 113 metra langt. Um borð voru um tvö þúsund tonn af salti og 195 tonn af olíu. „Það hefur staðið yfir vinna undanfarnar vikur og mánuði við að laga það sem laga þarf áður en það fær að fara og tryggja að það sé alveg örugglega sjófært,“ segir Jóhannes sem kveðst ekki vita hvert flutningaskipið heldur. Skipið siglir undir fána Barbados og var komið á flot af Landhelgisgæslunni þremur dögum eftir að það strandaði, þann 21. apríl. Varðskipið Freyja dró skipið síðan úr Steingrímsfirði og til Akureyrar þar sem það hefur verið síðan. „Það hefur staðið yfir vinna við að tryggja að skipið fái tilskilin leyfi til þess að fara yfir hafið, það sé pottþétt þétt og að engin olía leki frá því,“ segir Jóhannes sem segir veðurfar ekki síst hafa spilað þátt í þeim tíma sem tekið hefur að koma skipinu úr landi. „Bæði hefur verið beðið eftir hagstæðu veðri en svo þarf líka að finna dráttarbát til að gera þetta. Þetta er líklega langt ferðalag og það tekur tíma að undirbúa það, fá leyfi og huga að ýmsu.“
Strand Wilson Skaw Akureyri Skipaflutningar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Funda áfram á morgun Innlent Fleiri fréttir Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Sjá meira