Ein sú allra besta leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 19:31 Hefur ákveðið að kalla þetta gott að tímabilinu loknu. Jose Breton/Getty Images Megan Rapinoe, ein albesta knattspyrnukona allra tíma, hefur staðfest að takkaskórnir fara upp í hillu þegar tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Frá þessu greindi hin 38 ára gamla Rapinoe frá á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Rapinoe hefur frá árinu 2013 spilað fyrir OL Reign í Bandaríkjunum en á ferli sínum hefur hún spilað í Bandaríkjunum, Ástralíu og Frakklandi. Þá hún að baki 199 A-landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim 63 mörk. It is with a deep sense of peace & gratitude that I have decided this will be my final season playing this beautiful game. I never could have imagined the ways in which soccer would shape & change my life forever, but by the look on this little girl s face, she knew all along. pic.twitter.com/XGZ1T9i7Wy— Megan Rapinoe (@mPinoe) July 8, 2023 Ásamt því að láta mikið að sér kveða utan vallar og standa fast á sínu, bæði er kemur að réttindum kvenna sem og mannréttindum almennt, þá hefur Rapinoe verið einkar sigursæl. Varð hún heimsmeistari með Bandaríkjunum bæði árið 2015 og 2019. Rapinoe var valin besti leikmaður heims af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, árið 2019 ásamt því að hún hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) sama ár. Two-time World Cup and 2019 Ballon d Or winner Megan Rapinoe announces she will retire at the end of the NWSL season.A USWNT legend pic.twitter.com/dHAHhi0DB6— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Áður en skórnir fara upp í hillu fær Rapinoe tækifæri til að vinna sitt þriðja heimsmeistaramót en hún er í bandaríska hópnum fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira
Rapinoe hefur frá árinu 2013 spilað fyrir OL Reign í Bandaríkjunum en á ferli sínum hefur hún spilað í Bandaríkjunum, Ástralíu og Frakklandi. Þá hún að baki 199 A-landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim 63 mörk. It is with a deep sense of peace & gratitude that I have decided this will be my final season playing this beautiful game. I never could have imagined the ways in which soccer would shape & change my life forever, but by the look on this little girl s face, she knew all along. pic.twitter.com/XGZ1T9i7Wy— Megan Rapinoe (@mPinoe) July 8, 2023 Ásamt því að láta mikið að sér kveða utan vallar og standa fast á sínu, bæði er kemur að réttindum kvenna sem og mannréttindum almennt, þá hefur Rapinoe verið einkar sigursæl. Varð hún heimsmeistari með Bandaríkjunum bæði árið 2015 og 2019. Rapinoe var valin besti leikmaður heims af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, árið 2019 ásamt því að hún hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) sama ár. Two-time World Cup and 2019 Ballon d Or winner Megan Rapinoe announces she will retire at the end of the NWSL season.A USWNT legend pic.twitter.com/dHAHhi0DB6— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Áður en skórnir fara upp í hillu fær Rapinoe tækifæri til að vinna sitt þriðja heimsmeistaramót en hún er í bandaríska hópnum fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira