Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. júlí 2023 20:02 Parið fagnaði ástinni á Ítalíu við Como vatnið. Vignir Þór Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. Af myndum að dæma er ferðin draumi líkust en hjónin hafa gefið fylgjendum sínum innsýn í ferðina á hringrásinni (e.story) á Instagram þar sem þau gera vel við sig í mat og drykk, umvafin ítalskri náttúru. Ástfangin á Ítalíu.Vignir Þór Hjón í viku Hjónin gengu í heilagt hjónaband 1. júlí síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Veislan var haldin í sal Sjálands í Garðabæ undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Saga Class og sól Hjónin hófu ferðina með stæl þar sem þau sátu á fyrsta farrými um borð vélar Icelandair á leið sinni til Ítalíu. Hjónin á leið í brúðkaupsferðina.Vignir Þór Como vatnið sem er þekkt fyrir að vera staður sem dregur að ríka og fræga fólkið. Frægir einstaklingar líkt og George Clooney, Madonna, Richard Branson, Sylvester Stallone og Gianni Versace hafa vel annars átt eignir við vatnið. Veðrið virðist hafa leikið við þau liðna viku. Síðasta daginn fór hitinn upp í 37 gráður sem þeim þótti of mikið. Hjónin skelltu sér því í hjólatúr og enduðu svo daginn á kokteilakvöldi og þætti af raunveruleikaþáttunum Love Island. Veðrið virðist hafa leikið við þau alla vikuna.Vignir Þór Glæsileg við vatnið.Vignir Þór Sæl á svip.Vignir Þór Arna Ýr sólar sig í fallegu umhverfi.Vignir Þór Skálað fyrir ástinniVignir Þór Byggingarnar eru með eindæmum fallegar.Vignir Þór Blómahaf allt um kring.Vignir Þór Hjónin virtust gæða sér á dýrindis veitingastöðum.Vignir Þór Arna Ýr á leið út að borða.Vignir Þór View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) Hjónin eiga tvö börn saman, þau Ástrósu Mettu og Nóa Hilmar. Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00 Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Af myndum að dæma er ferðin draumi líkust en hjónin hafa gefið fylgjendum sínum innsýn í ferðina á hringrásinni (e.story) á Instagram þar sem þau gera vel við sig í mat og drykk, umvafin ítalskri náttúru. Ástfangin á Ítalíu.Vignir Þór Hjón í viku Hjónin gengu í heilagt hjónaband 1. júlí síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Veislan var haldin í sal Sjálands í Garðabæ undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Saga Class og sól Hjónin hófu ferðina með stæl þar sem þau sátu á fyrsta farrými um borð vélar Icelandair á leið sinni til Ítalíu. Hjónin á leið í brúðkaupsferðina.Vignir Þór Como vatnið sem er þekkt fyrir að vera staður sem dregur að ríka og fræga fólkið. Frægir einstaklingar líkt og George Clooney, Madonna, Richard Branson, Sylvester Stallone og Gianni Versace hafa vel annars átt eignir við vatnið. Veðrið virðist hafa leikið við þau liðna viku. Síðasta daginn fór hitinn upp í 37 gráður sem þeim þótti of mikið. Hjónin skelltu sér því í hjólatúr og enduðu svo daginn á kokteilakvöldi og þætti af raunveruleikaþáttunum Love Island. Veðrið virðist hafa leikið við þau alla vikuna.Vignir Þór Glæsileg við vatnið.Vignir Þór Sæl á svip.Vignir Þór Arna Ýr sólar sig í fallegu umhverfi.Vignir Þór Skálað fyrir ástinniVignir Þór Byggingarnar eru með eindæmum fallegar.Vignir Þór Blómahaf allt um kring.Vignir Þór Hjónin virtust gæða sér á dýrindis veitingastöðum.Vignir Þór Arna Ýr á leið út að borða.Vignir Þór View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) Hjónin eiga tvö börn saman, þau Ástrósu Mettu og Nóa Hilmar.
Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00 Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00
Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19