Auður og Gísli sækja um erfitt starf Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. júlí 2023 11:22 Auður og Gísli eru á meðal þeirra sem vilja stýra hinni nýju ríkisstofnun. Níu einstaklingar sóttu um starf forstöðumanns nýrrar ríkisstofnunar sem mun bera heitið Land og skógur. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun skipa í embættið að undangengnu mati hæfisnefndar. Embættið var auglýst þann 16. júní síðastliðinn. Eftirfarandi sóttu um starfið: Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri SkógræktarinnarAuður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri LandverndarÁgúst Sigurðsson, fagstjóri hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsEdda Sigurdís Oddsdóttir, sviðsstjóri hjá SkógræktinniGísli Tryggvason, lögmaður og fyrrverandi talsmaður neytendaGunnlaugur Guðjónsson, sviðsstjóri hjá SkógræktinniHjalti J. Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu borgarlandsHreinn Óskarsson, sviðsstjóri hjá SkógræktinniPáll Sigurðsson, skipulagsfulltrúi hjá Skógræktinni Land og skógur verður til við samruna Landgræðslunnar og Skógræktarinnar sem samþykktur var á Alþingi í mars síðastliðnum. Athygli vekur að af níu umsækjendum um stöðu forstöðumanns eru fimm núverandi starfsmenn Skógræktarinnar en enginn starfsmaður Landgræðslunnar. Hart tekist á Þrátt fyrir að hlutverk hinna tveggja sameinuðu stofnana sé um margt sambærilegt, það er að græða upp landið, hefur oft gustað á milli þeirra. Það er að landgræðslufólk og skógræktarfólk hefur tekist hart á um aðferðir og þeim tegundum sem plantað er. Sá sem hreppir stöðuna gæti því átt ærið verk fyrir höndum að sætta hópana. Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri eru báðir komnir á aldur og sóttu ekki um forstöðu hinnar nýju ríkisstofnunar. Stjórnsýsla Skógrækt og landgræðsla Vistaskipti Tengdar fréttir Skógræktarstjóri segir fullyrðingar VÍN ekki standast skoðun Skógræktarstjóri segir að fullyrðingar samtakanna VÍN og fyrrverandi landgræðslustjóra um skógrækt standist ekki skoðun. Ferðamenn sæki í skóginn og að hann auki öryggi við vegi. 20. maí 2023 07:00 Efins um sameiningu Skógræktar og Landgræðslu í eina stofnun Nýjar höfuðstöðvar Skógræktar- og landgræðslu gætu átt heima á Egilsstöðum, Selfossi, Gunnarsholti eða á Akureyri. Þetta segir skógræktarstjóri, sem situr á Egilsstöðum en Landgræðslustjóri er í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Stofnanirnar verða formlega sameinaðar um áramótin 2023 til 2024. 1. desember 2022 21:05 Landgræðslunni hugnast ekki heitið Land og skógur fyrir sameinaða stofnun Landgræðslunni hugnast ekki að ný stofnun sem verður til með sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar verði kölluð „Land og skógur“, líkt og lagt er til í samnefndu frumvarpi um hina nýju stofnun. 17. apríl 2023 06:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Embættið var auglýst þann 16. júní síðastliðinn. Eftirfarandi sóttu um starfið: Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri SkógræktarinnarAuður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri LandverndarÁgúst Sigurðsson, fagstjóri hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsEdda Sigurdís Oddsdóttir, sviðsstjóri hjá SkógræktinniGísli Tryggvason, lögmaður og fyrrverandi talsmaður neytendaGunnlaugur Guðjónsson, sviðsstjóri hjá SkógræktinniHjalti J. Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu borgarlandsHreinn Óskarsson, sviðsstjóri hjá SkógræktinniPáll Sigurðsson, skipulagsfulltrúi hjá Skógræktinni Land og skógur verður til við samruna Landgræðslunnar og Skógræktarinnar sem samþykktur var á Alþingi í mars síðastliðnum. Athygli vekur að af níu umsækjendum um stöðu forstöðumanns eru fimm núverandi starfsmenn Skógræktarinnar en enginn starfsmaður Landgræðslunnar. Hart tekist á Þrátt fyrir að hlutverk hinna tveggja sameinuðu stofnana sé um margt sambærilegt, það er að græða upp landið, hefur oft gustað á milli þeirra. Það er að landgræðslufólk og skógræktarfólk hefur tekist hart á um aðferðir og þeim tegundum sem plantað er. Sá sem hreppir stöðuna gæti því átt ærið verk fyrir höndum að sætta hópana. Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri eru báðir komnir á aldur og sóttu ekki um forstöðu hinnar nýju ríkisstofnunar.
Stjórnsýsla Skógrækt og landgræðsla Vistaskipti Tengdar fréttir Skógræktarstjóri segir fullyrðingar VÍN ekki standast skoðun Skógræktarstjóri segir að fullyrðingar samtakanna VÍN og fyrrverandi landgræðslustjóra um skógrækt standist ekki skoðun. Ferðamenn sæki í skóginn og að hann auki öryggi við vegi. 20. maí 2023 07:00 Efins um sameiningu Skógræktar og Landgræðslu í eina stofnun Nýjar höfuðstöðvar Skógræktar- og landgræðslu gætu átt heima á Egilsstöðum, Selfossi, Gunnarsholti eða á Akureyri. Þetta segir skógræktarstjóri, sem situr á Egilsstöðum en Landgræðslustjóri er í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Stofnanirnar verða formlega sameinaðar um áramótin 2023 til 2024. 1. desember 2022 21:05 Landgræðslunni hugnast ekki heitið Land og skógur fyrir sameinaða stofnun Landgræðslunni hugnast ekki að ný stofnun sem verður til með sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar verði kölluð „Land og skógur“, líkt og lagt er til í samnefndu frumvarpi um hina nýju stofnun. 17. apríl 2023 06:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Skógræktarstjóri segir fullyrðingar VÍN ekki standast skoðun Skógræktarstjóri segir að fullyrðingar samtakanna VÍN og fyrrverandi landgræðslustjóra um skógrækt standist ekki skoðun. Ferðamenn sæki í skóginn og að hann auki öryggi við vegi. 20. maí 2023 07:00
Efins um sameiningu Skógræktar og Landgræðslu í eina stofnun Nýjar höfuðstöðvar Skógræktar- og landgræðslu gætu átt heima á Egilsstöðum, Selfossi, Gunnarsholti eða á Akureyri. Þetta segir skógræktarstjóri, sem situr á Egilsstöðum en Landgræðslustjóri er í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Stofnanirnar verða formlega sameinaðar um áramótin 2023 til 2024. 1. desember 2022 21:05
Landgræðslunni hugnast ekki heitið Land og skógur fyrir sameinaða stofnun Landgræðslunni hugnast ekki að ný stofnun sem verður til með sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar verði kölluð „Land og skógur“, líkt og lagt er til í samnefndu frumvarpi um hina nýju stofnun. 17. apríl 2023 06:49