Mikill kynlífshávaði raskaði svefnfriði íbúa Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2023 08:42 Lögreglan sinnti nokkuð hefðbundnum störfum í gærvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Nóttin hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var nokkuð hefðbundin ef marka má dagbók hennar. Tvær tilkynningar bárust um líkamsárás, nokkrar tilkynningar um innbrot og kvartanir undan hávaða. Ein slík barst vegna kynlífshávaða sem raskaði svefnfriði. Á svæði lögreglustöðvar eitt var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í Miðborginni. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu þar sem mögulegt þýfi hafði fundist. Lögregla fór á vettvang og tók munina í sína vörslu. Lögreglunni barst tilkynning um yfirstandandi innbrot en innbrotsþjófurinn flúði af vettvangi þegar hann varð var við húsráðanda. Lögregla svipaðist um í hverfinu en fann þjófinn ekki. Úr öðru húsi barst tilkynning um að ekki fengist svefnfriður vegna mikils kynlífshávaða. Lögregla fór á vettvang og kannaði málið. Einn ökumaður var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Líkamsárás, þjófnaður og börn án bílbelta Í úthverfunum var aðeins minna að gera. Á svæði lögreglustöðvar tvö sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var tilkynnt um líkamsárás. Lögregla fór á vettvang og ræddi við brotaþola. Málið er nú í rannsókn. Lögregla stöðvaði ökumann og kom í ljós að þrjú börn voru í bifreiðinni en ekkert af þeim var í viðeigandi öryggisbúnaði. Ökumaðurinn var sektaður og tilkynning send til Barnaverndar. Einnig barst tilkynning um umferðaróhapp og fór lögregla á vettvang til að kanna það. Á svæði lögreglustöðvar fjögur sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um þjófnað úr verslun þar sem þjófurinn flúði af vettvangi. Lögregla fór á staðinn, ræddi við vitni og er málið nú í rannsókn. Þá barst lögreglunni einnig tilkynning um eignaspjöll. Lögregla fór á vettvang til að kanna málið en ekki kemur fram hvernig það atvik fór. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Á svæði lögreglustöðvar eitt var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í Miðborginni. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu þar sem mögulegt þýfi hafði fundist. Lögregla fór á vettvang og tók munina í sína vörslu. Lögreglunni barst tilkynning um yfirstandandi innbrot en innbrotsþjófurinn flúði af vettvangi þegar hann varð var við húsráðanda. Lögregla svipaðist um í hverfinu en fann þjófinn ekki. Úr öðru húsi barst tilkynning um að ekki fengist svefnfriður vegna mikils kynlífshávaða. Lögregla fór á vettvang og kannaði málið. Einn ökumaður var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Líkamsárás, þjófnaður og börn án bílbelta Í úthverfunum var aðeins minna að gera. Á svæði lögreglustöðvar tvö sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var tilkynnt um líkamsárás. Lögregla fór á vettvang og ræddi við brotaþola. Málið er nú í rannsókn. Lögregla stöðvaði ökumann og kom í ljós að þrjú börn voru í bifreiðinni en ekkert af þeim var í viðeigandi öryggisbúnaði. Ökumaðurinn var sektaður og tilkynning send til Barnaverndar. Einnig barst tilkynning um umferðaróhapp og fór lögregla á vettvang til að kanna það. Á svæði lögreglustöðvar fjögur sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um þjófnað úr verslun þar sem þjófurinn flúði af vettvangi. Lögregla fór á staðinn, ræddi við vitni og er málið nú í rannsókn. Þá barst lögreglunni einnig tilkynning um eignaspjöll. Lögregla fór á vettvang til að kanna málið en ekki kemur fram hvernig það atvik fór.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira