Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 22:16 Það er nóg um að vera á skrifstofunni hjá Manchester City. Riyad Mahrez er á leið frá félaginu en Josko Gvardiol á leið inn. Vísir/Getty Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Mahrez hefur leikið með Manchester City síðan árið 2018 en þá kom hann til félagsins frá Leicester Cit. Þar varð hann enskur meistari árið 2016 sem einn af lykilmönnum liðsins. Mahrez er 32 ára gamall og hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Al Ahli á morgun og mun í kjölfarið skrifa undir þriggja ára samning við sádiarabíska félagið. Hann verður þar meðal annars samherji Roberto Firmino og markvarðarins Edouard Mendy. EXCLUSIVE: Al Ahli have reached total agreement with Manchester City to sign Riyad Mahrez in deal worth 30m + 5m add-ons. 32yo Algeria int l set to have medical on Thurs before signing 3yr contract + conditional 4th @TheAthleticFC #MCFC #AlAhli #SPL https://t.co/6TQdoSqFjm— David Ornstein (@David_Ornstein) July 19, 2023 Mahrez fór ekki með City-liðinu í æfingaferð til Japan á dögunum og félagið er nú þegar farið að leita að eftirmanni hans. Félagið ætlar sömuleiðis að leggja enn meiri áherslu á að halda Portúgalanum Bernardo Silva sem hefur verið orðaður við Al Hilal síðustu vikurnar. Guardiola að næla í sterkan miðvörð Forráðamenn City eru hins vegar ekki aðeins í leikmannasölum þessa dagana því þeir eru við það að tryggja sér þjónustu króatíska miðvarðarins Josko Gvardiol. Gvardiol hefur leikið með RB Leipzig síðustu árin sem þar sem myndi missa annan lykilmann sinn í sumar. Dominik Szoboszlai fór frá félaginu til Liverpool fyrir ekki svo löngu síðan. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að samkomulag sé í höfn á milli City og Leipzig og að leikmaðurinn hafi samið um sinn persónulega samning við City fyrir mánuði síðan. Gvardiol lauk fyrri hluta læknisskoðunarinnar hjá City í dag. EXCLUSIVE: Jo ko Gvardiol to Man City, here we go! Agreement reached on the fee between City and Leipzig Understand Gvardiol has completed the first part of medical tests today deal on the verge of being signed.Gvardiol agreed personal terms one month ago with City. pic.twitter.com/njylKAxYAU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2023 Josko Gvardiol vakti athygli fyrir vaska framgöngu með króatíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Króatía vann þar til bronsverðlauna. Þýski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira
Mahrez hefur leikið með Manchester City síðan árið 2018 en þá kom hann til félagsins frá Leicester Cit. Þar varð hann enskur meistari árið 2016 sem einn af lykilmönnum liðsins. Mahrez er 32 ára gamall og hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Al Ahli á morgun og mun í kjölfarið skrifa undir þriggja ára samning við sádiarabíska félagið. Hann verður þar meðal annars samherji Roberto Firmino og markvarðarins Edouard Mendy. EXCLUSIVE: Al Ahli have reached total agreement with Manchester City to sign Riyad Mahrez in deal worth 30m + 5m add-ons. 32yo Algeria int l set to have medical on Thurs before signing 3yr contract + conditional 4th @TheAthleticFC #MCFC #AlAhli #SPL https://t.co/6TQdoSqFjm— David Ornstein (@David_Ornstein) July 19, 2023 Mahrez fór ekki með City-liðinu í æfingaferð til Japan á dögunum og félagið er nú þegar farið að leita að eftirmanni hans. Félagið ætlar sömuleiðis að leggja enn meiri áherslu á að halda Portúgalanum Bernardo Silva sem hefur verið orðaður við Al Hilal síðustu vikurnar. Guardiola að næla í sterkan miðvörð Forráðamenn City eru hins vegar ekki aðeins í leikmannasölum þessa dagana því þeir eru við það að tryggja sér þjónustu króatíska miðvarðarins Josko Gvardiol. Gvardiol hefur leikið með RB Leipzig síðustu árin sem þar sem myndi missa annan lykilmann sinn í sumar. Dominik Szoboszlai fór frá félaginu til Liverpool fyrir ekki svo löngu síðan. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að samkomulag sé í höfn á milli City og Leipzig og að leikmaðurinn hafi samið um sinn persónulega samning við City fyrir mánuði síðan. Gvardiol lauk fyrri hluta læknisskoðunarinnar hjá City í dag. EXCLUSIVE: Jo ko Gvardiol to Man City, here we go! Agreement reached on the fee between City and Leipzig Understand Gvardiol has completed the first part of medical tests today deal on the verge of being signed.Gvardiol agreed personal terms one month ago with City. pic.twitter.com/njylKAxYAU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2023 Josko Gvardiol vakti athygli fyrir vaska framgöngu með króatíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Króatía vann þar til bronsverðlauna.
Þýski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira