Vill skipta fuglinum út fyrir X Árni Sæberg skrifar 23. júlí 2023 13:59 Elon Musk hefur ýmislegt brallað frá því að hann keypti Twitter. Carina Johanse/EPA-EFE Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi Twitter, tilkynnti í nótt að senn muni Twitter kveðja helsta vörumerki sitt og „alla fuglana“ í kjölfarið. Breytinga gæti verið að vænta strax í dag. Blár smáfugl hefur verið einkennismerki samfélagsmiðilsins Twitter frá upphafi, enda er það skýr vísun í nafn miðilsins. Tiltölulega nýr eigandi vill nú losa sig við fuglinn. Elon Musk sagði á Twitter í nótt að ef einhver deildi nægilega góðu merki, nánar tiltekið einhvers konar X-i, myndi Twitter taka það í notkun strax á í dag. Hann hefur síðan tíst mikið um bókstafinn X og dálæti sitt á honum. Not sure what subtle clues gave it way, but I like the letter X pic.twitter.com/nwB2tEfLr8— Elon Musk (@elonmusk) July 23, 2023 Ef af breytingunni verður verður hún sú nýjasta í röð veigamikilla breytinga sem auðjöfurinn hefur hrint í framkvæmd frá því að hann keypti Twitter í lok október í fyrra. Hann hefur til að mynda gjörbreytt auðkenningarkerfi Twitter, boðið upp á áskriftarleiðir og sett takmörk á það hversu mörg tís fólk getur lesið. Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Blár smáfugl hefur verið einkennismerki samfélagsmiðilsins Twitter frá upphafi, enda er það skýr vísun í nafn miðilsins. Tiltölulega nýr eigandi vill nú losa sig við fuglinn. Elon Musk sagði á Twitter í nótt að ef einhver deildi nægilega góðu merki, nánar tiltekið einhvers konar X-i, myndi Twitter taka það í notkun strax á í dag. Hann hefur síðan tíst mikið um bókstafinn X og dálæti sitt á honum. Not sure what subtle clues gave it way, but I like the letter X pic.twitter.com/nwB2tEfLr8— Elon Musk (@elonmusk) July 23, 2023 Ef af breytingunni verður verður hún sú nýjasta í röð veigamikilla breytinga sem auðjöfurinn hefur hrint í framkvæmd frá því að hann keypti Twitter í lok október í fyrra. Hann hefur til að mynda gjörbreytt auðkenningarkerfi Twitter, boðið upp á áskriftarleiðir og sett takmörk á það hversu mörg tís fólk getur lesið.
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16