Óvæntur brimbrettakappi og úrræðagóður lyklalaus íbúi Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 06:33 Heiðar Logi er þekktasti brimbrettakappi landsins og það er spurning hvort sást til hans utan við Seltjarnarnes. Mynd tengist frétt ekki beint heldur er hún úr heimildamynd Red Bull um kappann. Red Bull Nokkuð var um ölvaða einstaklinga sem voru til vandræða í miðborginni í gær samkvæmt dagbók lögreglu. Þá voru nokkrir ökumenn handteknir fyrir að aka undir áhrifum áfengis og fíkniefna. En lögreglan stóð líka í nokkrum óvenjulegum málum. Lögreglunni barst tilkynning um hlut í sjónum úti við Seltjarnarnes. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að hluturinn var ekki hlutur heldur brimbrettakappi að leik í sjónum. Í Laugardalnum sást til manns klifra upp svalir í íbúðarhúsnæði og var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan bankaði upp á reyndist viðkomandi velkominn á heimilið samkvæmt íbúum. Hann var sjálfur íbúi en hafði gleymt húslyklum og vildi ekki ónáða sambýlisfólk sitt. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í Múlunum og annars staðar var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli. Þá varð umferðarslys í Laugardalnum og í Grafarvoginum höfðu verið unnin eignaspjöll á rútu. Brennandi bíll og klesstur bíll Það var nokkuð um að vera í Hafnarfirðinum. Eldur kviknaði í bifreið í miðbæ Hafnarfjarðar og var lögregla kölluð til. Þá varð árekstur í sama hverfi og flúði annar ökumanna af vettvangi. Lögreglunni barst tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í hverfi 220 og var viðkomandi ekið heim til sín. Þá varð líkamsárás í hverfi 111 í Breiðholtinu en lögreglan greinir ekki frekar frá málsatvikum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Lögreglunni barst tilkynning um hlut í sjónum úti við Seltjarnarnes. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að hluturinn var ekki hlutur heldur brimbrettakappi að leik í sjónum. Í Laugardalnum sást til manns klifra upp svalir í íbúðarhúsnæði og var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan bankaði upp á reyndist viðkomandi velkominn á heimilið samkvæmt íbúum. Hann var sjálfur íbúi en hafði gleymt húslyklum og vildi ekki ónáða sambýlisfólk sitt. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í Múlunum og annars staðar var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli. Þá varð umferðarslys í Laugardalnum og í Grafarvoginum höfðu verið unnin eignaspjöll á rútu. Brennandi bíll og klesstur bíll Það var nokkuð um að vera í Hafnarfirðinum. Eldur kviknaði í bifreið í miðbæ Hafnarfjarðar og var lögregla kölluð til. Þá varð árekstur í sama hverfi og flúði annar ökumanna af vettvangi. Lögreglunni barst tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í hverfi 220 og var viðkomandi ekið heim til sín. Þá varð líkamsárás í hverfi 111 í Breiðholtinu en lögreglan greinir ekki frekar frá málsatvikum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira