Yfirgnæfandi meirihluti presta styðji Agnesi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2023 18:39 Athygli vakti í vikunni þegar forseti kirkjuþings sagðist ekki hafa vitað af ráðningarsamningi Agnesar M. Sigurðardóttur fyrr en nýlega. Vilhelm/Eva Björk Valdimarsdóttir Prestafélag Íslands gaf í dag frá sér ályktun þar sem fram kemur að félagsmenn styðji séra Agnesi Sigurðardóttur til að gegna embætti biskups. Varaformaður félagsins segir ályktunina ekki koma umboði Agnesar til þess að sinna embættinu við. „Vegna umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga viljum við taka fram að við styðjum Agnesi Sigurðardóttur til að gegna embætti biskups Íslands,“ segir í ályktun Prestafélags Íslands sem samþykkt var í gær. Málið kirkjuþingsins að leysa Í samtali við Vísi segir Eva Björk Valdimarsdóttir, varaformaður félagsins, að ályktunin hafi verið lögð fram í Facebook hópi félagsins og að yfirgnæfandi meirihluti starfandi presta hafi lýst yfir stuðningi á hendur Agnesi. „Við erum ekki að taka afstöðu til umboðsins, þessara lagaflækja sem hafa komið upp. Það er eitthvað sem kirkjuþingið þarf að leysa,“ segir Eva. Hún segir Agnesi njóta trausts prestafélagsins og prestastéttarinnar. Aðspurð segir hún fulla ástæðu til þess að kirkjuþing komi saman og ræði ráðningarmál Agnesar, og breyti reglunum ef gat hefur skapast í þeim í kjölfar breytinga í tengslum við samband ríkis og kirkju. Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
„Vegna umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga viljum við taka fram að við styðjum Agnesi Sigurðardóttur til að gegna embætti biskups Íslands,“ segir í ályktun Prestafélags Íslands sem samþykkt var í gær. Málið kirkjuþingsins að leysa Í samtali við Vísi segir Eva Björk Valdimarsdóttir, varaformaður félagsins, að ályktunin hafi verið lögð fram í Facebook hópi félagsins og að yfirgnæfandi meirihluti starfandi presta hafi lýst yfir stuðningi á hendur Agnesi. „Við erum ekki að taka afstöðu til umboðsins, þessara lagaflækja sem hafa komið upp. Það er eitthvað sem kirkjuþingið þarf að leysa,“ segir Eva. Hún segir Agnesi njóta trausts prestafélagsins og prestastéttarinnar. Aðspurð segir hún fulla ástæðu til þess að kirkjuþing komi saman og ræði ráðningarmál Agnesar, og breyti reglunum ef gat hefur skapast í þeim í kjölfar breytinga í tengslum við samband ríkis og kirkju.
Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira