Tupperware á blússandi siglingu á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2023 19:34 Fyrirtækið var á barmi þrots í apríl. Getty Gengi hlutabréfa í bandaríska fyrirtækinu Tupperware, sem þekktast er fyrir framleiðslu á samnefndum ílátum, jókst um 56 prósent í núliðinni viku. Í apríl á þessu ári var greint frá því að hlutabréf í fyrirtækinu, sem starfrækt hefur verið í 77 ár, höfðu hríðfallið, og það væri á barmi gjaldþrots. Fallið hafi orðið í kjölfar herferðar fyrirtækisins þar sem reynt var að ná til yngri notendahóps, auk þess sem fyrirtækið hafði stækkað vöruframboðið sitt og hóf að selja vörur sem ætlaðar eru til eldamennsku. Í nýlegri frétt BBC um málið kemur fram að fyrirtækið standi sannarlega ekki frammi fyrir gjaldþroti en hlutabréfaverð hefur nú aukist meira en þrefalt á einni viku. En þrátt fyrir talsverða hækkun síðustu daga er hlutabréfaverð í fyrirtækinu enn þá nær þrjátíu prósent lægra en það var í upphafi árs. „Það er einhver bjartsýni í gangi að fyrirtækið gæti verið að komast á réttan kjöl,“ sagði Neil Saunders, framkvæmdastjóri smásölu hjá ráðgjafarfyrirtækinu GlobalData, í samtali við BBC vegna málsins. „Hins vegar eru engar vísbendingar um að svo sé, þannig að bjartsýnin byggist frekar á von en vissu.“ Bandaríkin Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í apríl á þessu ári var greint frá því að hlutabréf í fyrirtækinu, sem starfrækt hefur verið í 77 ár, höfðu hríðfallið, og það væri á barmi gjaldþrots. Fallið hafi orðið í kjölfar herferðar fyrirtækisins þar sem reynt var að ná til yngri notendahóps, auk þess sem fyrirtækið hafði stækkað vöruframboðið sitt og hóf að selja vörur sem ætlaðar eru til eldamennsku. Í nýlegri frétt BBC um málið kemur fram að fyrirtækið standi sannarlega ekki frammi fyrir gjaldþroti en hlutabréfaverð hefur nú aukist meira en þrefalt á einni viku. En þrátt fyrir talsverða hækkun síðustu daga er hlutabréfaverð í fyrirtækinu enn þá nær þrjátíu prósent lægra en það var í upphafi árs. „Það er einhver bjartsýni í gangi að fyrirtækið gæti verið að komast á réttan kjöl,“ sagði Neil Saunders, framkvæmdastjóri smásölu hjá ráðgjafarfyrirtækinu GlobalData, í samtali við BBC vegna málsins. „Hins vegar eru engar vísbendingar um að svo sé, þannig að bjartsýnin byggist frekar á von en vissu.“
Bandaríkin Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira