Moggaritstjóri kveður Reynimelinn Íris Hauksdóttir skrifar 31. júlí 2023 21:53 Matthías Johannessen hefur sett eign sína við Reynimel á sölu. Matthías Johannessen fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, rithöfundur, ljóðskáld og áhrifamaður innan Sjálfstæðisflokksins, hefur sett parhús sitt við Reynimel á sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 240 eru 179 milljónir. Um er að ræða fallegt og virðulegt parhús með bílskúr. Húsið var byggt árið 1947 en það er teiknað af Bárði Ísleyfssyni. Í eigninni eru sjö svefnherbergi, tvö baðherbergi, stofa, eldhús og borðstofa en þaðan er gengið út í skjólstæðan garð sem vísar til suðvesturs. Af efri hæð eru svalir en í kjallara hússins er nýlega innréttuð stúdíóíbúð með með góðu geymslurými og þvottahúsi. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um húsið á fasteignavef Vísis en hér að neðan eru nokkrar vel valdar myndir. Gengið er upp nokkur þrep úr stofu í borðstofu. Fallegur glerveggur aðskilur stofu og borðstofu að hluta til. Úr borðstofu er gengið út í garð.Eignamiðlun Stofan er mjög rúmgóð og með fallegum frönskum gluggum.Eignamiðlun Steyptur teppalagður stigi er á milli hæða. Komið er í teppalagt hol. Stigahol er bjart með stórum glugga. Á efri hæð eru fjögur herbergi þar af þrjú mjög rúmgóð og eitt minna.Eignamiðlun Nýlega hefur verið innréttuð stúdíóíbúð í kjallara með eldhúskrók og baðherbergi.Eignamiðlun Húsið er að miklu leyti í upprunalegu ástandi, koparþak er á húsinu. Eignamiðlun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Sjá meira
Um er að ræða fallegt og virðulegt parhús með bílskúr. Húsið var byggt árið 1947 en það er teiknað af Bárði Ísleyfssyni. Í eigninni eru sjö svefnherbergi, tvö baðherbergi, stofa, eldhús og borðstofa en þaðan er gengið út í skjólstæðan garð sem vísar til suðvesturs. Af efri hæð eru svalir en í kjallara hússins er nýlega innréttuð stúdíóíbúð með með góðu geymslurými og þvottahúsi. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um húsið á fasteignavef Vísis en hér að neðan eru nokkrar vel valdar myndir. Gengið er upp nokkur þrep úr stofu í borðstofu. Fallegur glerveggur aðskilur stofu og borðstofu að hluta til. Úr borðstofu er gengið út í garð.Eignamiðlun Stofan er mjög rúmgóð og með fallegum frönskum gluggum.Eignamiðlun Steyptur teppalagður stigi er á milli hæða. Komið er í teppalagt hol. Stigahol er bjart með stórum glugga. Á efri hæð eru fjögur herbergi þar af þrjú mjög rúmgóð og eitt minna.Eignamiðlun Nýlega hefur verið innréttuð stúdíóíbúð í kjallara með eldhúskrók og baðherbergi.Eignamiðlun Húsið er að miklu leyti í upprunalegu ástandi, koparþak er á húsinu. Eignamiðlun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Sjá meira