Afturelding með mikilvægan sigur á Grindavík Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 21:20 Úr fyrri leik Grindavíkur og Aftureldingar í sumar Facebook Knattspyrnudeild Grindavíkur Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding lagði Grindavík að Varmá og Grótta valtaði yfir KR í Vesturbænum. Viðureign Aftureldingar og Grindavíkur var sannkallaður sex stiga leikur, en einu stigi munaði á liðunum í 5. og 6. sæti fyrir leik kvöldsins. Afturelding með 20 en Grindavík 19 og liðin í 2. og 3. sæti bæði með 23 stig svo að það var mikið undir. Grindavíkurkonur urðu fyrir blóðtöku á 42. mínútu þegar Dominiqe Evangeline Bond-Flasza fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þær voru þó ekki dauðar úr öllum æðum en Afturelding bjargaði á línu skömmu seinna. Afturelding gerði svo út um leikinn á 69. mínútu þegar Maya Camille Neal skoraði þriðja mark heimakvenna en Meghan Callahan Root skoraði fyrstut tvö mörk þeirra. Í Vesturbænum var blásið til bleikrar góðgerðafótboltaveislu en það var því miður nánast það eina jákvæða sem KR-ingar gátu tekið út úr kvöldinu. Grótta komst í 0-3 strax í fyrri hálfleik en Jewel Boland lagaði stöðuna á 62. mínútu. Ariela Lewis skoraði svo sitt annað mark í leiknum en hún opnaði og lokaði markaskorun kvöldsins. KR því áfram við botn deildarinnar, í næst neðsta sæti með sjö stig en Grótta fer í 23 og upp að hlið Fylkis og HK. Fylkir og HK mætast svo annað kvöld. Fótbolti Lengjudeild kvenna Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Í beinni: Arsenal - Monaco | Lið á sömu slóðum Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Sjá meira
Viðureign Aftureldingar og Grindavíkur var sannkallaður sex stiga leikur, en einu stigi munaði á liðunum í 5. og 6. sæti fyrir leik kvöldsins. Afturelding með 20 en Grindavík 19 og liðin í 2. og 3. sæti bæði með 23 stig svo að það var mikið undir. Grindavíkurkonur urðu fyrir blóðtöku á 42. mínútu þegar Dominiqe Evangeline Bond-Flasza fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þær voru þó ekki dauðar úr öllum æðum en Afturelding bjargaði á línu skömmu seinna. Afturelding gerði svo út um leikinn á 69. mínútu þegar Maya Camille Neal skoraði þriðja mark heimakvenna en Meghan Callahan Root skoraði fyrstut tvö mörk þeirra. Í Vesturbænum var blásið til bleikrar góðgerðafótboltaveislu en það var því miður nánast það eina jákvæða sem KR-ingar gátu tekið út úr kvöldinu. Grótta komst í 0-3 strax í fyrri hálfleik en Jewel Boland lagaði stöðuna á 62. mínútu. Ariela Lewis skoraði svo sitt annað mark í leiknum en hún opnaði og lokaði markaskorun kvöldsins. KR því áfram við botn deildarinnar, í næst neðsta sæti með sjö stig en Grótta fer í 23 og upp að hlið Fylkis og HK. Fylkir og HK mætast svo annað kvöld.
Fótbolti Lengjudeild kvenna Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Í beinni: Arsenal - Monaco | Lið á sömu slóðum Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Sjá meira