Hvað er best í bakpokann? Íris Hauksdóttir skrifar 3. ágúst 2023 15:43 Að mörgu ber að huga þegar kemur að stærstu ferðamannahelgi landsmanna. Getty/Igor Stoica Stór hluti landsmanna er eflaust farinn að reima á sig ferðaskóna um þessar mundir enda mikil ferðamanna helgi framundan. Að mörgu ber að huga en Vísir tók saman nokkra hluti sem gott er að gleyma ekki þegar kemur að bakpokanum. Þrátt fyrir fögur fyrirheit er aldrei hægt að treysta á íslenskt veðurfar. Því er mikilvægt að pakka þeim mun meira af hlýjum fatnaði og gerast jafnvel svo djörf að smella húfu og vettlingum með í bakpokann. Vatnsbrúsi, upptakari og teppi - skylda í öll ferðalög Vatnsbrúsi er skylda fyrir öll ferðalög og annar brúsi fyrir þá sem kjósa að drekka fleiri drykki en bara vatn. Pokar fyrir rusl og klósettpappír koma alltaf að góðum notum sem og upptakari og teppi fyrir góða setu við varðeld eða brekkusöng. Nesti er óneitanlega nauðsyn í pokann góða og helst eitthvað sem eldist vel í hita, raka eða rigningu. Til að halda minningum á lífi er hax að hafa meðferðist góðan hleðslubanka fyrir síma og myndavélina. Brúsinn er mikilvægur.Getty/Westend61 Nauðsynlegur viðbúnaður fyrir langvarandi kossa Skordýraeitur, einkum og sér í lagi fyrir þá sem bregðast illa við bitum, er lykilatriði sem og ofnæmislyf. Fyrir þá sem sjá fyrir sér timburmenn er snjallt að pakka viðeigandi búnaði. Bursti, spritt og blautþurrkur koma sér alltaf vel en ekki síður þurrsjampó og munnskol. Einkum og sér í lagi sjái fólk fyrir sér langa og innilega kossa. Gott er að fara yfir varnir yfir helgina góðu nema velkomið sé að taka á móti vorbörnum á næsta ári. Allur er varinn góður og vonandi eiga sem flestir lesendur Vísis í vændum frábæra helgi. Ferðalög Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira
Þrátt fyrir fögur fyrirheit er aldrei hægt að treysta á íslenskt veðurfar. Því er mikilvægt að pakka þeim mun meira af hlýjum fatnaði og gerast jafnvel svo djörf að smella húfu og vettlingum með í bakpokann. Vatnsbrúsi, upptakari og teppi - skylda í öll ferðalög Vatnsbrúsi er skylda fyrir öll ferðalög og annar brúsi fyrir þá sem kjósa að drekka fleiri drykki en bara vatn. Pokar fyrir rusl og klósettpappír koma alltaf að góðum notum sem og upptakari og teppi fyrir góða setu við varðeld eða brekkusöng. Nesti er óneitanlega nauðsyn í pokann góða og helst eitthvað sem eldist vel í hita, raka eða rigningu. Til að halda minningum á lífi er hax að hafa meðferðist góðan hleðslubanka fyrir síma og myndavélina. Brúsinn er mikilvægur.Getty/Westend61 Nauðsynlegur viðbúnaður fyrir langvarandi kossa Skordýraeitur, einkum og sér í lagi fyrir þá sem bregðast illa við bitum, er lykilatriði sem og ofnæmislyf. Fyrir þá sem sjá fyrir sér timburmenn er snjallt að pakka viðeigandi búnaði. Bursti, spritt og blautþurrkur koma sér alltaf vel en ekki síður þurrsjampó og munnskol. Einkum og sér í lagi sjái fólk fyrir sér langa og innilega kossa. Gott er að fara yfir varnir yfir helgina góðu nema velkomið sé að taka á móti vorbörnum á næsta ári. Allur er varinn góður og vonandi eiga sem flestir lesendur Vísis í vændum frábæra helgi.
Ferðalög Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira