Ágústspá Siggu Kling: Ekkert getur stöðvað þig Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:00 Elsku Steingeitin mín, svo margar óskir sem hafa ræst hjá þér en þú átt það til að gleyma því jafn óðum hversu tæpt þú hefur staðið en alltaf lent á þeirri braut sem þig vantaði. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Núna stöðvar þig ekkert og engin því að þú munt gefa sjálfri þér leyfi til þess að vera aðeins djarfari, skapa skemmtilegan mátt í kringum þig. Trúðu á MÁTT þinn þá magnar þú útkomuna margfalt. Það er mikilvægt að þú sért tengdur margskonar hópum til efla þitt tengslanet Endurnýja þau sambönd við einstaklinga sem að hafa verið góð í fortíðinni en þú hefur ekki sinnt. Þú þarft að dekra ástina sem er í lífinu, gefa henni tíma, það er mikilvægasta undirstaða þín. Þú hefur nefnilega meira til málanna að leggja en þú sjálfur býst við. Ekkert getur stöðvað þig ef þú leyfir orkunni að flæða. Ekki bíða eftir því að einhver hafi samband við þig til þess að bjóða þér það sem þig langar í, gerðu allt sjálfur til þess að opna nýjar leiðir sem eru auðveldari en þú bjóst við. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Steingeit Tjáðu tilfinningar þínar betur með orðum, þú veist alveg hvað þarf að segja, hvað þarf að gera, gerðu það bara. Ekki að hugsa að þú gætir gert þetta, gætir sagt þetta því þar, því þar er stöðnunin fólgin. Það er svo sterkur sigurvegara bogi hjá þér, alheimurinn er að vinna í þínum málum en hann verður að vinna með þér. Þú hefur sterka réttlætiskennd en stundum hefur réttlætið þurft að víkja og ósanngirni að þínu mati, því ef eitthvað, þá villtu vera meira en sanngjarn. Þú hefur þessa frábæru virku orku, villt gera allt rétt, en stundum ertu ekki viss um hvað sé rétt og hvað sé rangt, því þarf stundum að fá lánaða dómgreind. Það sem er merkilegast við þetta tímabil sem þú ert að spranga inn í, að ef þú hefur þá tilfinningu að allt sé svart þá breytist það einhvern veginn á augnabliki. Þú ert svo vel tengd og það elska þig allir. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Fleiri fréttir „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Núna stöðvar þig ekkert og engin því að þú munt gefa sjálfri þér leyfi til þess að vera aðeins djarfari, skapa skemmtilegan mátt í kringum þig. Trúðu á MÁTT þinn þá magnar þú útkomuna margfalt. Það er mikilvægt að þú sért tengdur margskonar hópum til efla þitt tengslanet Endurnýja þau sambönd við einstaklinga sem að hafa verið góð í fortíðinni en þú hefur ekki sinnt. Þú þarft að dekra ástina sem er í lífinu, gefa henni tíma, það er mikilvægasta undirstaða þín. Þú hefur nefnilega meira til málanna að leggja en þú sjálfur býst við. Ekkert getur stöðvað þig ef þú leyfir orkunni að flæða. Ekki bíða eftir því að einhver hafi samband við þig til þess að bjóða þér það sem þig langar í, gerðu allt sjálfur til þess að opna nýjar leiðir sem eru auðveldari en þú bjóst við. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Steingeit Tjáðu tilfinningar þínar betur með orðum, þú veist alveg hvað þarf að segja, hvað þarf að gera, gerðu það bara. Ekki að hugsa að þú gætir gert þetta, gætir sagt þetta því þar, því þar er stöðnunin fólgin. Það er svo sterkur sigurvegara bogi hjá þér, alheimurinn er að vinna í þínum málum en hann verður að vinna með þér. Þú hefur sterka réttlætiskennd en stundum hefur réttlætið þurft að víkja og ósanngirni að þínu mati, því ef eitthvað, þá villtu vera meira en sanngjarn. Þú hefur þessa frábæru virku orku, villt gera allt rétt, en stundum ertu ekki viss um hvað sé rétt og hvað sé rangt, því þarf stundum að fá lánaða dómgreind. Það sem er merkilegast við þetta tímabil sem þú ert að spranga inn í, að ef þú hefur þá tilfinningu að allt sé svart þá breytist það einhvern veginn á augnabliki. Þú ert svo vel tengd og það elska þig allir. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Fleiri fréttir „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Sjá meira