Handjárnagjörningurinn skilaði Sindra þúsund fylgjendum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. ágúst 2023 23:01 Sindri hefur verið handjárnaður við handriðið í rúmlega tvo sólarhringa. Vísir/Steingrímur Dúi Hinum 23 ára gamla Sindra Leví hefur nú tekist að afla sér eitt þúsund fylgjenda eftir að hafa verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur síðan á laugardag. „Ég hætti ekki neinu sem ég byrja á,“segir Sindri um áfangann í samtali við Vísi. Heldur rigningasamt var í miðbænum í gær þegar fréttastofa náði tali af honum. Þá sagðist hann harðákveðinn í að fara ekki úr handjárnunum fyrr en hann næði þúsund fylgjendum. „Ég hef ekki sofið í þrjá daga,“ segir Sindri. Hann segir fólk hafa komið yndislega fram við hann meðan á gjörningnum stóð. Margir hafi fært honum mat og spjallað við hann. „Þetta er eitt það skemmtilegasta og eitt það erfiðasta sem ég hef gert,“ segir hann. Sindri vekur athygli á að fylgjendatalan á Youtube síðu hans marki ekki raunverulegan fjölda fylgjenda vegna þess hve lengi fylgjendatöluna tekur að uppfærast. Vitaskuld hafi hann sjálfur horft á þúsund manns ýta á Subscribe-hnappinn fyrir framan hann. Aðspurður hvað nú taki við segist Sindri ætla að birta eitt myndskeið í viku með hjálp félaga sinna. Markmiðið með myndböndunum sé að stíga út fyrir kassann, veita fólki innblástur og miðla jákvæðri orku. „Mig langar að fólki líði betur eftir að þau horfa á myndböndin mín heldur en áður en þau gera það,“ segir Sindri. Hann bendir áhugasömum á að enn sé hægt að fylgja honum á Youtube-rásinni Sindri Levi eða hér. Samfélagsmiðlar Reykjavík Tengdar fréttir Handjárnaður við handrið til að afla fylgjenda: „Ég er tilbúinn að gera allt“ Ungur maður hefur verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur í sólarhring. Hann er harðákveðinn í að vera þar þangað til hann hefur fengið þúsund áskrifendur að Youtube síðu sinni. 6. ágúst 2023 15:44 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
„Ég hætti ekki neinu sem ég byrja á,“segir Sindri um áfangann í samtali við Vísi. Heldur rigningasamt var í miðbænum í gær þegar fréttastofa náði tali af honum. Þá sagðist hann harðákveðinn í að fara ekki úr handjárnunum fyrr en hann næði þúsund fylgjendum. „Ég hef ekki sofið í þrjá daga,“ segir Sindri. Hann segir fólk hafa komið yndislega fram við hann meðan á gjörningnum stóð. Margir hafi fært honum mat og spjallað við hann. „Þetta er eitt það skemmtilegasta og eitt það erfiðasta sem ég hef gert,“ segir hann. Sindri vekur athygli á að fylgjendatalan á Youtube síðu hans marki ekki raunverulegan fjölda fylgjenda vegna þess hve lengi fylgjendatöluna tekur að uppfærast. Vitaskuld hafi hann sjálfur horft á þúsund manns ýta á Subscribe-hnappinn fyrir framan hann. Aðspurður hvað nú taki við segist Sindri ætla að birta eitt myndskeið í viku með hjálp félaga sinna. Markmiðið með myndböndunum sé að stíga út fyrir kassann, veita fólki innblástur og miðla jákvæðri orku. „Mig langar að fólki líði betur eftir að þau horfa á myndböndin mín heldur en áður en þau gera það,“ segir Sindri. Hann bendir áhugasömum á að enn sé hægt að fylgja honum á Youtube-rásinni Sindri Levi eða hér.
Samfélagsmiðlar Reykjavík Tengdar fréttir Handjárnaður við handrið til að afla fylgjenda: „Ég er tilbúinn að gera allt“ Ungur maður hefur verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur í sólarhring. Hann er harðákveðinn í að vera þar þangað til hann hefur fengið þúsund áskrifendur að Youtube síðu sinni. 6. ágúst 2023 15:44 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Handjárnaður við handrið til að afla fylgjenda: „Ég er tilbúinn að gera allt“ Ungur maður hefur verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur í sólarhring. Hann er harðákveðinn í að vera þar þangað til hann hefur fengið þúsund áskrifendur að Youtube síðu sinni. 6. ágúst 2023 15:44
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög