Urðu ástfangin í Marokkó Íris Hauksdóttir skrifar 9. ágúst 2023 07:01 Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru nýjasta parið í viðtalsþættinum Ást er. Listaparið Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru óumdeilanlega eitt heitasta par landsins. Þau hafa verið saman um nokkurra ára skeið en vita fátt betra en að taka frá tíma til að vera bara tvö saman. Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“ Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“
Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01
Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00