Lóa boratoríum glæðir gamlar styttur lífi Íris Hauksdóttir skrifar 9. ágúst 2023 15:24 Listakonan Lóa Hjálmtýsdóttir stendur fyrir spennandi sýningu um þessar mundir. Lóa Hjálmtýsdóttir, listakona og söngkona hljómsveitarinnar FM Belfast er margt til lista lagt. Á morgun opnar hún listasýningu þar sem hún glæðir lífi í gamlar styttur. Hugmyndina segir Lóa hafa sprottið þegar hún var barn og sá stytturnar í sjónvarpsskáp í Breiðholti. Mörgum árum síðar fór hún svo að taka eftir sömu styttum í Góða hirðinum og ákvað að sanka þeim að sér án þess þó að vita beinlínis hvað hún hygðist gera við þær. Gamlar styttur öðlast nýtt líf í meðförum Lóu.aðsend „Maja systir hjálpaði mér að safna þeim og dag einn kynntist hún konu í Góða hirðinum sem sá Maju vera að bagsa með fulla körfu af styttum. Konan spurði hana hvort hana vantaði Hugsuðinn og nokkrum dögum síðar var ég stödd á heimili í Hafnarfirði hjá ókunnugri konu og gekk út með Hugsuðinn í fanginu. Lóa stendur fyrir sýningunni Hlið vítis II sem haldin er í Gryfjunni í Ásmundarsal.aðsend Svo komst ég að því að Hugsuðurinn væri hluti af stærra samhengi í verkinu Hlið vítis og þegar ég sá mynd af því þá tók ég eftir því að upprunalega verkið er eins og risastór sjónvarpsskápur fullur af styttum.“ Tekur fagnandi á móti styttum og leir sem fólk vill losa sig við Sýningin ber heitið Hlið vítis II og er haldin Gryfjunni í Ásmundarsal fimmtudaginn 10. ágúst frá 19-21. Sjálf hefur Lóa unnið stíft að endurgerð listaverksins La Porte L’enfer eftir franska höggmyndalistamanninn Rodin fyrir opnun sýningarinnar. Opnunin er lokahnykkurinn á fjögurra vikna opinni vinnustofu í Gunnfríðargryfju. Sýningin er styrkt af Myndstef. Lóa tekur fagnandi á móti leir og styttum sem óska eftir nýju lífi. aðsend Á meðan vinnustofunni stendur tekur Lóa líka við styttum og leir sem fólk vill losa sig við. Öllum er velkomið að kíkja á listakonunni við störf sín í Gryfjunni á meðan hún vinnur að verkinu. Afraksturinn verður að lokum kynntur þann 10. ágúst. Hér fyrir neðan má sjá stórskemmtilegt viðtal Snæbjörns Ragnarssonar við Lóu í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Styttur og útilistaverk Menning Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Hugmyndina segir Lóa hafa sprottið þegar hún var barn og sá stytturnar í sjónvarpsskáp í Breiðholti. Mörgum árum síðar fór hún svo að taka eftir sömu styttum í Góða hirðinum og ákvað að sanka þeim að sér án þess þó að vita beinlínis hvað hún hygðist gera við þær. Gamlar styttur öðlast nýtt líf í meðförum Lóu.aðsend „Maja systir hjálpaði mér að safna þeim og dag einn kynntist hún konu í Góða hirðinum sem sá Maju vera að bagsa með fulla körfu af styttum. Konan spurði hana hvort hana vantaði Hugsuðinn og nokkrum dögum síðar var ég stödd á heimili í Hafnarfirði hjá ókunnugri konu og gekk út með Hugsuðinn í fanginu. Lóa stendur fyrir sýningunni Hlið vítis II sem haldin er í Gryfjunni í Ásmundarsal.aðsend Svo komst ég að því að Hugsuðurinn væri hluti af stærra samhengi í verkinu Hlið vítis og þegar ég sá mynd af því þá tók ég eftir því að upprunalega verkið er eins og risastór sjónvarpsskápur fullur af styttum.“ Tekur fagnandi á móti styttum og leir sem fólk vill losa sig við Sýningin ber heitið Hlið vítis II og er haldin Gryfjunni í Ásmundarsal fimmtudaginn 10. ágúst frá 19-21. Sjálf hefur Lóa unnið stíft að endurgerð listaverksins La Porte L’enfer eftir franska höggmyndalistamanninn Rodin fyrir opnun sýningarinnar. Opnunin er lokahnykkurinn á fjögurra vikna opinni vinnustofu í Gunnfríðargryfju. Sýningin er styrkt af Myndstef. Lóa tekur fagnandi á móti leir og styttum sem óska eftir nýju lífi. aðsend Á meðan vinnustofunni stendur tekur Lóa líka við styttum og leir sem fólk vill losa sig við. Öllum er velkomið að kíkja á listakonunni við störf sín í Gryfjunni á meðan hún vinnur að verkinu. Afraksturinn verður að lokum kynntur þann 10. ágúst. Hér fyrir neðan má sjá stórskemmtilegt viðtal Snæbjörns Ragnarssonar við Lóu í þættinum Snæbjörn talar við fólk.
Styttur og útilistaverk Menning Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira