Kannski hlustar einhver ef við hegðum okkur eins og Beyoncé Íris Hauksdóttir skrifar 10. ágúst 2023 16:36 Hljómsveitin BÖSS gefur á morgun út sína fyrstu smáskífu af væntanlegri plötu sem nefnist Fagnaðarerindi. Djasshljómsveitin BÖSS ákvað að hegða sér eins og popphljómsveit og gefa út eitt lag í senn í staðinn fyrir heila plötu. „Kannski hlustar einhver á þennan djass ef við hegðum okkur eins og Beyoncé," segir Birkir Blær saxófónleikari sveitinnar í samtali við blaðakonu. Lagið heitir Hættaðglefsa en fljótlega stefnir hljómsveitin á að gefa út fleiri lög og að lokum plötu - sem og vídeóverk og fleira. „Við ætlum að reyna að gera þetta eins vel og við getum, en þetta er skrítinn djass. Bara það eitt að einn helsti þungarokktrommari landsins, Keli í Agent Fresco spili á trommur. Í raun koma allir hljómsveitarmeðlimirnir hver úr sinni áttinni. Einn er kirkjuorganisti, einn rithöfundur og einn djassgítarleikari.“ Stoltir af plötunni Spurður hvernig sveitin hafi orðið til segir Birkir það hafa í raun verið fyrir hálfgerða slysni. „BÖSS varð til fyrir slysni þegar það vantaði hljómsveit til að spila tónleika á Skuggabaldri - djasstónleikastað sem var og hét í miðbæ Reykjavíkur. BÖSS var púslað saman og okkur þótti svo gaman að spila saman að við héldum áfram að gera það. Við ákváðum að semja lög og það gekk fáránlega vel. Við vorum með regluna: Það er bannað að taka lagasmíðarnar alltof hátíðlega. Við bara smíðum einhver lög og spilum þau saman. Fyrr en varði vorum við komnir með tíu lög og þá bókuðum við stúdíó og tókum plötuna upp á tveimur dögum.“ Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Djasshljómsveitin BÖSS ákvað að hegða sér eins og popphljómsveit og gefa út eitt lag í senn í staðinn fyrir heila plötu. „Kannski hlustar einhver á þennan djass ef við hegðum okkur eins og Beyoncé," segir Birkir Blær saxófónleikari sveitinnar í samtali við blaðakonu. Lagið heitir Hættaðglefsa en fljótlega stefnir hljómsveitin á að gefa út fleiri lög og að lokum plötu - sem og vídeóverk og fleira. „Við ætlum að reyna að gera þetta eins vel og við getum, en þetta er skrítinn djass. Bara það eitt að einn helsti þungarokktrommari landsins, Keli í Agent Fresco spili á trommur. Í raun koma allir hljómsveitarmeðlimirnir hver úr sinni áttinni. Einn er kirkjuorganisti, einn rithöfundur og einn djassgítarleikari.“ Stoltir af plötunni Spurður hvernig sveitin hafi orðið til segir Birkir það hafa í raun verið fyrir hálfgerða slysni. „BÖSS varð til fyrir slysni þegar það vantaði hljómsveit til að spila tónleika á Skuggabaldri - djasstónleikastað sem var og hét í miðbæ Reykjavíkur. BÖSS var púslað saman og okkur þótti svo gaman að spila saman að við héldum áfram að gera það. Við ákváðum að semja lög og það gekk fáránlega vel. Við vorum með regluna: Það er bannað að taka lagasmíðarnar alltof hátíðlega. Við bara smíðum einhver lög og spilum þau saman. Fyrr en varði vorum við komnir með tíu lög og þá bókuðum við stúdíó og tókum plötuna upp á tveimur dögum.“
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira