Logi Sigurðsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með frábærum lokahring Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 18:01 Fegðarnir Logi Sigurðsson og Sigurður Sigurðsson en Sigurður varð Íslandsmeistari 1983 SETH@GOLF.IS Logi Sigurðsson úr golfklúbbi Suðurnesja er Íslandsmeistari karla í golfi 2023 eftir frábæran lokahring í dag. Logi lék á 66 höggum eða á 5 höggum undir pari og skaust upp fyrir Hlyn Geir Hjartarson sem leiddi eftir keppni gærdagsins. Keppnin í dag varð æsispennandi en Hlynur náði sér á strik á ný á síðustu holunum svo að úrslitin réðust ekki fyrr en á 18. holu. Logi leiddi með 2 höggum fyrir hana en Hlynur fór hana á fjórum. Logi valdi mögulega ranga kylfu og lenti í smá brasi, en kláraði brautina á fimm höggum og landaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn. Keppni í kvennaflokki er ekki lokið. Efstu keppendur eru að klára síðustu holurnar en þær Ragnhildur Sigurðardóttir og Hulda Klara Gestsdóttir eru efstar báðar á einu höggi undir pari og eiga þrjár holur eftir. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Keppnin í dag varð æsispennandi en Hlynur náði sér á strik á ný á síðustu holunum svo að úrslitin réðust ekki fyrr en á 18. holu. Logi leiddi með 2 höggum fyrir hana en Hlynur fór hana á fjórum. Logi valdi mögulega ranga kylfu og lenti í smá brasi, en kláraði brautina á fimm höggum og landaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn. Keppni í kvennaflokki er ekki lokið. Efstu keppendur eru að klára síðustu holurnar en þær Ragnhildur Sigurðardóttir og Hulda Klara Gestsdóttir eru efstar báðar á einu höggi undir pari og eiga þrjár holur eftir.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira