Tryllti lýðinn með Tinu Turner Máni Snær Þorláksson skrifar 14. ágúst 2023 15:32 Inga Sæland tók lagið á Fiskidagstónleikunum um helgina. Viktor Freyr Formaður Flokks fólksins tók lagið á Fiskidagstónleikunum á Dalvík um helgina. Inga söng eitt vinsælasta lag söngkonunnar Tinu Turner. Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla lukku viðstaddra. Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík um helgina. Ljóst var að mikil eftirvænting var fyrir hátíðarhöldunum þar sem hún hefur legið í dvala síðan árið 2019. Fjöldi tónlistarfólks kom fram á Fiskidagstónleikunum sem mörkuðu hápunkt hátíðarinnar. Má þar nefna Diljá Pétursdóttur, Eirík Hauksson, Diddú, Herbert Guðmundsson, Selmu Björnsdóttur, Friðrik Ómar og fleiri. Þá stigu félagarnir Auddi og Steindi einnig á svið og fluttu nokkur af sínum vinsælustu lögum. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var einnig á meðal þeirra sem stigu á svið. Hún tók lagið The Best með Tinu Turner. Um er að ræða eitt vinsælusta lag söngkonunnar sem lést fyrr á árinu, 83 ára að aldri. Kristinn Magnússon fangaði söng Ingu á myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Inga Sæland tekur Tinu Turner Inga ræddi um sönginn í viðtali í Bítinu í morgun. Þar segist hún ekki geta lýst því hvernig það var að koma fram, svo frábært var það. „Ég er náttúrulega algjör sviðsrotta. Ég á bara hvergi annars staðar heima, svei mér þá. Ég elska þetta og hef alltaf gert.“ Þá segir hún að Friðrik Ómar hafi fengið sig til að taka lagið á tónleikunum. „Ég náttúrulega segi bara jú við öllu.“ Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem Inga lætur sönghæfileika sína skína. Hún tók til að mynda jólalagið Ég og þú í Kryddsíld Stöðvar 2 á síðasta ári. Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Flokkur fólksins Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Sjá meira
Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík um helgina. Ljóst var að mikil eftirvænting var fyrir hátíðarhöldunum þar sem hún hefur legið í dvala síðan árið 2019. Fjöldi tónlistarfólks kom fram á Fiskidagstónleikunum sem mörkuðu hápunkt hátíðarinnar. Má þar nefna Diljá Pétursdóttur, Eirík Hauksson, Diddú, Herbert Guðmundsson, Selmu Björnsdóttur, Friðrik Ómar og fleiri. Þá stigu félagarnir Auddi og Steindi einnig á svið og fluttu nokkur af sínum vinsælustu lögum. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var einnig á meðal þeirra sem stigu á svið. Hún tók lagið The Best með Tinu Turner. Um er að ræða eitt vinsælusta lag söngkonunnar sem lést fyrr á árinu, 83 ára að aldri. Kristinn Magnússon fangaði söng Ingu á myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Inga Sæland tekur Tinu Turner Inga ræddi um sönginn í viðtali í Bítinu í morgun. Þar segist hún ekki geta lýst því hvernig það var að koma fram, svo frábært var það. „Ég er náttúrulega algjör sviðsrotta. Ég á bara hvergi annars staðar heima, svei mér þá. Ég elska þetta og hef alltaf gert.“ Þá segir hún að Friðrik Ómar hafi fengið sig til að taka lagið á tónleikunum. „Ég náttúrulega segi bara jú við öllu.“ Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem Inga lætur sönghæfileika sína skína. Hún tók til að mynda jólalagið Ég og þú í Kryddsíld Stöðvar 2 á síðasta ári.
Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Flokkur fólksins Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Sjá meira