Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 07:30 Michael Oher horfir á Leigh Anne Tuohy þegar hann var valinn í nýliðavalinu 2009. Getty/ Jeff Zelevansky NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út árið 2009 en hún aflaði meira en þrjú hundruð milljónum Bandaríkjadala í tekjur. Sandra Bullock líka fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem ættleiddi og bjargaði Michael Oher. En gerði hún það? View this post on Instagram A post shared by UPROXX (@uproxx) Sagan var nefnilega byggð á lygi ef marka má aðalpersónu sögunnar. Oher heldur því fram að sagan í kvikmyndinni sé ósönn því að Sean og Leigh Anne Tuohy hafi í raun aldrei ættleitt hann. Þau hafi aftur á móti platað hann til að skrifa undir plagg og með því hafi þau síðan grætt pening á honum sem hans forráðamenn. Lykilatriðið er líklegast að Oher er ósáttur að hafa ekki fengið neitt í sinn hlut af gróða kvikmyndarinnar. Hann vill líka koma í veg fyrir að Sean og Leigh hætti að geta grætt pening á hans nafni. Michael Oher er 37 ára gamall í dag en hann lék 110 leiki í NFL-deildinni frá 2009 til 2016. Hann varð Super Bowl meistari með Baltimore Ravens árið 2013. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Sjá meira
„The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út árið 2009 en hún aflaði meira en þrjú hundruð milljónum Bandaríkjadala í tekjur. Sandra Bullock líka fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem ættleiddi og bjargaði Michael Oher. En gerði hún það? View this post on Instagram A post shared by UPROXX (@uproxx) Sagan var nefnilega byggð á lygi ef marka má aðalpersónu sögunnar. Oher heldur því fram að sagan í kvikmyndinni sé ósönn því að Sean og Leigh Anne Tuohy hafi í raun aldrei ættleitt hann. Þau hafi aftur á móti platað hann til að skrifa undir plagg og með því hafi þau síðan grætt pening á honum sem hans forráðamenn. Lykilatriðið er líklegast að Oher er ósáttur að hafa ekki fengið neitt í sinn hlut af gróða kvikmyndarinnar. Hann vill líka koma í veg fyrir að Sean og Leigh hætti að geta grætt pening á hans nafni. Michael Oher er 37 ára gamall í dag en hann lék 110 leiki í NFL-deildinni frá 2009 til 2016. Hann varð Super Bowl meistari með Baltimore Ravens árið 2013. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Sjá meira